Kvartmílan > Aðstoð

hjelp

(1/1)

gm-gaur:
sælir, þannig er málum háttað að næsta sumar er ég að fara í ca 15þús km ferðalag í evropu á húsbílnum mínum (chevy van 20 87árg) einhverstaðar á bilinu 2-3 tonn, í bílnum núna er 350 mótor en hann eyðir ansi miklu og þannig mér datt í hug að spurja hvað ég ætti að géra? hvernig mótor ég ætti að setja í skrjóðinn? ps ekki segja mer að fá mér annan bíl (ekki í dæminu) með fyrirfram þökk gm-gaur

maggifinn:
Ekki endilega það sem þú "ÆTTIR" að gera,,

En ég myndi halda mótornum sé hann ekki orðinn merkjanlega slitinn, og setja hann upp fyrir própangas................

cv 327:
Hvaða drifhlutfall er í bílnum? Og hvernig knastás? Hvaða blöndungur?
Ef blöndungurinn er slitinn, þá eyðir bíllinn miklu. Líka ef vélin er á 3000rpm. á 90-100km hraða.

Ég er með Cadillac sem var með 403 og síðan 455 olds og hef ferðast heilmikið hér innanlads. Í öllum mínum sumaleyfisferðum þar sem ég hef keyrt á bilinu 1600-2000km hefur eyðslan altaf verið á bilinu 13,2-13,8 ltr. á hundraðið.

 Fór með bílinn á vigt á Stykkishólmi og fulllestaður (6 manns + farangur) var vigtin 2150kg. Bíllin er á 2,17:1 drifi með 200 skiftingu (4 þrep overd.) 1700-1900sn á 90-100km. hraða

 Setti kaldan knastás 250°-260°.

Síðan er blöndungurinn 650cfm. qudra-jet rochester tölvustýrður (orginal gm tölva)frá upphaflegu 307 oldsvélinni. Hei kveikjan er líka orginal tölvustýrð.

 Þetta er dæmi sem þú gætir hugsanlega notað.
                  Kveðja Gunnar

Navigation

[0] Message Index

Go to full version