Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Charger

(1/2) > >>

Moli:
veit einhver hvað varð af græna Chargernum sem Kalli átti, sem stóð undir bláa seglinu við Vesturvör í Kópavogi? hann var þar fyrir um 2-3 vikum en var farin sl. laugardag! veit einhver hvort eitthvað sé til í því að eigendi sé loks að fara að gera upp?

User Not Found:
fyrir rúmu ári síðan sagði mér einn sem bjó í þessu húsi við vesturvörina að eigandinn væri í vandræðum með að finna varahluti í bílinn bæði hér og úti þess fyrir utan væri bílinn grindarskakkur og 383 vélin í honum væri í grundvallaratriðum ónýt vegna þess að hún hefði staðið milliheddslaus óvarin í einhverja mánuði eða ár í rigningu og snjó.
Hvort eigandinn hafi ákveðið að reyna upgerð veit ég ekki.

HK RACING2:

--- Quote from: "wannabeGM" ---fyrir rúmu ári síðan sagði mér einn sem bjó í þessu húsi við vesturvörina að eigandinn væri í vandræðum með að finna varahluti í bílinn bæði hér og úti þess fyrir utan væri bílinn grindarskakkur og 383 vélin í honum væri í grundvallaratriðum ónýt vegna þess að hún hefði staðið milliheddslaus óvarin í einhverja mánuði eða ár í rigningu og snjó.
Hvort eigandinn hafi ákveðið að reyna upgerð veit ég ekki.
--- End quote ---

Hann er meira svona búinn að standa milliheddslaus í svona 4 ár!

HK RACING
S 822-8171

ADLER:
Ef þessi bíll gæti talað þvílík sorgarsaga allavegan undanfarinn 10 ár eða svo. :cry:

ADLER:
Sá bílinn inní Garðabæ stendur þar fyrir utan kjallara plássið þar sem fullt af bíladellu körlum hafa verið í gegnum tíðina.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version