Author Topic: beinskipting í explorer?  (Read 1685 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
beinskipting í explorer?
« on: November 28, 2005, 13:02:06 »
er með 91 explorer í huga með að ónýtri overdrive skiptingu.(kunnugir segja að converterinn sé farinn). Málið er svo það að ég veit um 5gira beinskiptan kassa sem að ég get fengið fyrir sangjart verð úr Bronco II með 2.9 mótornum sem að ég hef heyrt að passi við 4L mótorinn úr explorernum.

Þannig að ég spyr: er það mögulegt að láta þennan kassa í explorerinn án gífurlegs bras(hef grun um að þessi bílar hafi bara komið ssk) eða á ég bara að redda mér þessum converter og segja það gott?

kv Sævar P
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
beinskipting í explorer?
« Reply #1 on: November 28, 2005, 19:54:05 »
það komu einhverjir beinskiftir explorer bílar
Arnar H Óskarsson