Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Dundið mitt camaro z28 86 tpi auto

(1/4) > >>

TommiCamaro:
þetta er dúllið mitt undanfarnar vikur
keyfti hann af gísla camaro (NotBENE)
hérna sæest svona í gröfum dráttum hvað er búið að gerast er glárainnréttinguna klæða og mála ,síðan er  að mála framstuðarann. keyfti nýtt teppi frambretti alla gúmikanta nýja framstuðara og lip held að þetta eigi eftir að verða flott er með svarta körfustola framí sem er ekki of raceY heldur bara flott lúk. en njótið
bílinn er með 305 með hq305 heddum planað og portað 284°knastás flækjur og k&n 700 skifting 16"z28 felgurnar og 245/50r16 allan hringinn

þetta er ekki eins og bíllinn stendur í dag það er meira búið þetta er roslega gott og heilt eintak á bill enda var ekki þörf á neinni suðu vinnu við golf eða þess háttar var alveg strá heill bara grunna og mála

er með mynd flóð af uppgerðinni er einhver staður sem ég hostað þær ?!?

siggik:
;( djöfulsins draumur væri þetta shit, fallegur bíll gangi þér vel


með myndirnar bendi ég á

www.augnablik.is ... 10mb íslenskt

www.imageshack.us ... útlenskt veit ekki hversu stórt pláss

Gísli Camaro:
gott eintak. þetta veit ég því þar sem ég setti þessa vél niður sjálfur og ótrúlegt en satt þá fór hún í gang við fyrstu tilraun og á inngjafar.(hef aldrei lent í öðru eins) og gegg eins og klukka. reyndar skemmtilega því flækjurnar voru galopnar og kl var 2 um nótt á þriðjd. og það kveiknuðu ljós í 4 svefnherb. í húsum í kringum mig. ;) bara gaman. en þetta er topp bíll sem á allt eftir. það er bara vonandi að tommi ná að klára að gera hann að þeim bíl sem mig dreymdi um  ;)

Brynjar Nova:
Sæll,,, þetta er glæsilegt hjá þér, tekur meira að segja það sem vill oft  gleymast,, vélasalur  :wink:  magnað  :)

TommiCamaro:
væri gaman ef einhver myndi nenna að setja þær inn fyrir mig
http://www.augnablik.is/showgallery.php?ppuser=1269&cat=500

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version