Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chry. Sebring- kostir- gallar?
AlliBird:
Ég er að spá í svona vagn, 2003 árg. LX. Virkar vel á mig en þekki þesa bíla ekkert. Er eitthvað sérstakt við þá sem þarf að varast? Vitiði hvernig þeir hafa reynst, þessi eða Stratus?
old and good:
Fínir bílar basicly bara MMC með Chrysler merki. þetta er teygt eclipse body sem er notað í þá.... held ða það sé ekkert sérstakt sem ber að varast
siggik:
bróðir minn á svona stratus 03 2,4l Sxt 150hp minnir mig ssk virkar mjög vel og góður í akstri svo eru þetta líka flottir bílar höfum ekki fundið neinn galla ennþá, jah fyrir utan að það vantar tölvu í þá svona sem sýnir eyðslu hita sofr en skiptir ekki öllu. og þetta eyðir nánast engu
AlliBird:
Þakkir piltar,- held ég slái þá bara til. ( lofa að sakast ekki við ykkur ef hann klikkar...)
jeppakall:
frétti að heddin væru léleg í þessum bíl...sel það ekki dýrara en ég stal því.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version