Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Shelby Update!

(1/1)

Moli:
Ég fékk sendan póst frá eigenda ´68 GT500KR og ´68 GT350 bílanna, hann tjáði mér það að ´68 GT500KR bíllinn hefur núna allur verið tekinn í sundur og verður boddíið sandblásið, vél og skipting verða gerð upp frá grunni og skipt verður um alla slitfleti í bílnum og að lokum allt sett saman og sprautað í sama græna litnum sem er upphaflegi liturinn. Einnig sagði hann mér frá ´68 GT350 Shelby, eða þeim hvíta sem um hefur verið rætt hér á spjallinu, hann  var upphaflega Hertz bílaleigubíll og einn af 223 slíkum sem Hertz keypti á árinu 1968. Hann er staðsettur á heimili hans í Lúxemburg.

Moli:
Jæja, betri myndir komnar af þessum bílum, það er ekki oft sem það nást myndir af tveim GT-500 Shelby á Íslandi!







Hinn bíllinn, 1968 Shelby GT350 fyrrum Hertz bílaleigubíll, staðsettur hjá eigenda í Lúxemburg.





siggir:
*Hrollur* Þeir eru sjúklega flottir, sérstaklega sá blái :D

Navigation

[0] Message Index

Go to full version