Author Topic: Shelby Update!  (Read 1946 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Shelby Update!
« on: November 21, 2005, 22:44:32 »
Ég fékk sendan póst frá eigenda ´68 GT500KR og ´68 GT350 bílanna, hann tjáði mér það að ´68 GT500KR bíllinn hefur núna allur verið tekinn í sundur og verður boddíið sandblásið, vél og skipting verða gerð upp frá grunni og skipt verður um alla slitfleti í bílnum og að lokum allt sett saman og sprautað í sama græna litnum sem er upphaflegi liturinn. Einnig sagði hann mér frá ´68 GT350 Shelby, eða þeim hvíta sem um hefur verið rætt hér á spjallinu, hann  var upphaflega Hertz bílaleigubíll og einn af 223 slíkum sem Hertz keypti á árinu 1968. Hann er staðsettur á heimili hans í Lúxemburg.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Shelby Update!
« Reply #1 on: November 22, 2005, 21:58:53 »
Jæja, betri myndir komnar af þessum bílum, það er ekki oft sem það nást myndir af tveim GT-500 Shelby á Íslandi!







Hinn bíllinn, 1968 Shelby GT350 fyrrum Hertz bílaleigubíll, staðsettur hjá eigenda í Lúxemburg.





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline siggir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Shelby Update!
« Reply #2 on: November 22, 2005, 23:00:24 »
*Hrollur* Þeir eru sjúklega flottir, sérstaklega sá blái :D