Kvartmílan > Almennt Spjall

Patrol stolið!!!

<< < (2/4) > >>

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "jeppakall" ---
Ég er búinn að setja rofa á rafgeyminn í mínum og þann rofa finnur enginn nema ég, sem er besta lausn til að bíllinn þinn hverfi ekki  :lol:

kv, Ásgeir
--- End quote ---


Þarna komstu upp um þig. hehe  :lol:  :lol:  :lol:

jeppakall:
þessi bíll er fyrir utan heima og ég get lofað þér því að þú verður lengur en 6 tíma að leita....enginn þjófur myndi fara að gefa sér tíma í að leita að rofanum  :lol:    það er ekki eins og hann sé á stýrinu  :lol:  OG það er ekki séns í helv... að finna takkann til að opna húddið....þegar ég keypti bílinn eyddi ég ábyggilega 3 tímum í að leita að honum þangað til að ég þurfti að hringja í fyrri eiganda fá að vita það. þetta er svona leyndó bíll

kv, Ásgeir

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "jeppakall" ---þessi bíll er fyrir utan heima og ég get lofað þér því að þú verður lengur en 6 tíma að leita....enginn þjófur myndi fara að gefa sér tíma í að leita að rofanum  :lol:    það er ekki eins og hann sé á stýrinu  :lol:  OG það er ekki séns í helv... að finna takkann til að opna húddið....þegar ég keypti bílinn eyddi ég ábyggilega 3 tímum í að leita að honum þangað til að ég þurfti að hringja í fyrri eiganda fá að vita það. þetta er svona leyndó bíll

kv, Ásgeir
--- End quote ---

Ég var nú bara að gera grín.  :D  :D  :D

jeppakall:
jájá ég vissi það nú....ég vildi bara útskýra þetta betur svo að núna vita þeir sem fóru fyrst í bílinn hvernig þeir eiga að gera þetta næst  :lol:

JHP:

--- Quote from: "jeppakall" ---
Ég er búinn að setja rofa á rafgeyminn í mínum og þann rofa finnur enginn nema ég, sem er besta lausn til að bíllinn þinn hverfi ekki, þeir tóku geislaspilarann jú þessir andskotar en sem betur fer gátu þeir ekki startað bílnum  :lol:

kv, Ásgeir
--- End quote ---
Og hvað,Þaftu að opna húddið á hverjum morgni til að setja í gang  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version