Author Topic: Fimmtudagsfundir.  (Read 2060 times)

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Fimmtudagsfundir.
« on: November 01, 2005, 08:33:35 »
Félagar

Nú eru fundahöld með lélegasta móti! Líklega er ekki áhugi á að fara út á braut til að horfa á video og spjalla! Nokkrir af mínum bestu eru að kvarta.

Eru einhverjar tillögur um hvað skal gera í þessu?

stigurh finnst í skúrnum

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fimmtudagsfundir.
« Reply #1 on: November 01, 2005, 08:48:17 »
Fá gömlu aðstöðuna aftur!!? Það er að segja bara kaffistofuna ekki skúrinn!
Bara hugmynd.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fimmtudagsfundir.
« Reply #2 on: November 01, 2005, 17:05:09 »
Selja bjór. :D
Nei annars smá grín.
Ég skal mæta á fimmtudaginn ef það er fært fyrir CAMARO. 8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fimmtudagsfundir.
« Reply #3 on: November 01, 2005, 17:14:30 »
minnir að það sé léttöl þarna og svo er fínn bar ósamansettur þarna

annars hefur einn komið með hugmynd að sýna erótíska mynd fyrsta klst og eftir það bílamyndir , spurning hver vil skaffa erótísku myndunum.. vinnur enginn í vídeóleigu ef mönnum líkst vel á þá hugmynd?

svo er spurning að leigja land undir menn til að smíða sér bara skúr þarna uppfrá og vinna í bílnum á fimmtudögum ;) , hlýtur að vera hægt að fá ódýra tilbúna skúr þess vegna :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857