Kvartmílan > Almennt Spjall
3.8L Buick V6 Turbo
(1/1)
siggithor:
Ég var að kaupa eitt stykki svona vél og langaði að vita hvort einhver hérna hefði reynslu af þessari vél og gæti sagt okkur frá hvernig svona vél virkar.
baldur:
Hvaða árgerð er þessi vél? Þær voru til í mörgum útgáfum sko.
Ég hef ekki mikla reynslu af akkúrat þessum vélum en þær hafa nú þótt virka mjög vel hingað til.
siggik:
er ekki einn með svona vél í swiftinum sínum baldur :)
maggifinn:
http://turbobuick.com/forums/
allt sem þú þarft að vita
baldur:
Jújú ég man eftir einum sem setti röragrind og svona mótor í gamlan og sjúskaðan Geo Metro (Suzuki Swift)
Það var 9 sekúndna bíll.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version