Author Topic: Stilling á Holley.  (Read 1801 times)

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Stilling á Holley.
« on: October 24, 2005, 22:19:47 »
Halló og til hamingju með sýninguna um daginn strákar.

En nú vantar mig smá aðstoð.
Ég var að setja soldið peppaðann 351 windsor ofaní Bronco hjá mér og vantar einhvern klárann til að stilla Holley 650 torinn sem hvílir á toppnum.

Veit af Mótorstillingu þeir sögðust ekki vera nógu klárir í Holley.

kv. Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Stilling á Holley.
« Reply #1 on: October 24, 2005, 23:04:38 »
Ég hélt að svona verkstæði væru með mælitæki. Annars átti ég bronco með volga 302 með 289 hedd og 650 Holley, ég gafst upp eftir að hafa skrúfað hann þúsund sinnum í sundur og stillt allt eftir kúnstarinnar reglum. Keypti nýjan edelbrock stillti blönduna samkvæmt leiðbeiningum og búið.

 Annars eru leiðbeiningar og manualar á vefnum hjá holley þar sem þetta er útskýrt í smáatriðum (þarft að vita númerið á blöndungnum).
http://holley.com/TechService/Instructions.asp
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351