Author Topic: Vantar notaða túrbínu/forþjöppu  (Read 1274 times)

Offline Rednex

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Vantar notaða túrbínu/forþjöppu
« on: October 26, 2005, 14:35:09 »
Sælir

Mér vantar notaða litla túrbínu ókeypis eða mjög ódýrt. Hún verður að vera í lagi en allt í lagi þó hún sé slatta keyrð. Hentusgast væri ef ekki þyrfti utanaðkomandi kælingu, vatnskælingu.

Ég er nefnilega að fara að gera túrbínu/þotuhreyfil sem keyrir á propani eða einhverju öðru hentugu.