Author Topic: komandi sumar  (Read 2784 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
komandi sumar
« on: November 03, 2005, 12:44:36 »
Jæja nú eru eflaust flestir sem ætla sér einhverjar rósir næsta sumar byrjaðir að tjúnna og gaman væri að sjá hvaða markmið menn eru búnir að setja sér þeir sem ætla sér eitthvað að vera með.

Ég ætla mér t.d að komast niður fyrir 10sek múrinn og rispa aftur stuðarann 8)

Endilega pósta inn eitthvað slúður og eitthvað skemmtilegt
Kristján Hafliðason

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #1 on: November 03, 2005, 12:52:32 »
minn verður aðeins breytur í vetur  8)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #2 on: November 03, 2005, 21:24:03 »
háar 10 með 200hp Nitró á LT1 350 og 1.5 í 60" fet
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #3 on: November 04, 2005, 01:03:25 »
nýjan bíl for start , annars sér maður til.. gæti verið að leika sér að fara hægt eða hratt eða vinna uppá braut.

annars langar mér í 9-10 sec Prostreet græju en langar að nota sem götubíl líka.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #4 on: November 04, 2005, 01:13:53 »
mitt markmið er að láta gírkassan í Subaru halda út sumarið :D

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #5 on: November 04, 2005, 13:23:00 »
Quote from: "MrManiac"
mitt markmið er að láta gírkassan í Subaru halda út sumarið :D

Fáðu þér bara amerískan og hafðann sjálfsskiptan. :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
komandi sumar
« Reply #6 on: November 05, 2005, 12:37:05 »
ég ætla að prófa, vantar annað drif og læsingu, 4.11 verður líklega fyrir valinu, stefni á lágar 13
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
komandi sumar
« Reply #7 on: November 05, 2005, 13:26:51 »
Ég hef hugsað mér að taka þátt næsta sumar, en það verður allt sunnan ráslínu eða þannig. :wink:

Bíllinn minn er kominn á salt og óvíst hvenær hann fær að líta dagsins ljós á ný :?
Agnar Áskelsson
6969468