Kvartmílan > Almennt Spjall
www.bilavefur.net opnar ----> Uppfært 12. Nóvember
440sixpack:
Ég hef verið member á Ebay og Paypal nánast frá því að það opnaði eða síðan 1998, þetta er ekki hægt enn. Semsagt, ef selja á með Paypal og þá að kaupa með Paypal er eina aðferðin í dag til að ná þessu út.
dart75:
moli þessi síða hjá þér verður bara betri og betri með hverjum degi sem líður. og er þetta ein f flottustu síðum sem ég hef farið inná frá því að ég fyrst fór á netið :D 8)
Moli:
takk kærlega fyrir það! ég var að enda við að uppfæra, setti inn rúmlega 850 myndir nú í þessu, á enn eftir að setja inn um 350. Þær koma þegar tækifæri og tími gefst til! :wink:
baldur:
--- Quote from: "440sixpack" ---Ég hef verið member á Ebay og Paypal nánast frá því að það opnaði eða síðan 1998, þetta er ekki hægt enn. Semsagt, ef selja á með Paypal og þá að kaupa með Paypal er eina aðferðin í dag til að ná þessu út.
--- End quote ---
Og eina ástæðan fyrir því að þetta er svona er einhver pólitík í Paypal. Þeir geta alveg og hafa borgað inn á íslenska visakortið mitt. Þegar ég sendi inn kvörtun til Paypal vegna svikuls seljanda á eBay þá voru þeir ekki lengi að borga þetta til baka beint inn á kortið mitt.
gstuning:
Ég talaði við Paypal um daginn og þeir sögðust ekki vita hvenær hægt verður að millifæra á íslenska reikninga,
eina málið er bara að fá sér erlendan bankareikning :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version