Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Dodge Challanger A 290

<< < (9/10) > >>

Ztebbsterinn:
Fyrir mitt leiti, svo ég blandi mér í þessi orðaskipti, þá skiptir ekki máli hvernig hverjum finnst að hlutir hafa verið gerðir eða af hverjum, bíllinn er eins og hann er í dag og dæmir hver fyrir sig  :)

kv. Stefán Örn Sáttasemjari.

Psycho:
Þar er ég sammála og ég vona að það sé rétt að bílinn sé kominn í hendur á nýjum eiganda og vona að honum gangi vel að gera hann upp því svona bíll á skilið að vera í toppstandi.
Smekkur manna er misjafn en alltaf fannst mér bílinn koma vel út sem ´72 árg með ´71 frammenda að mínu persónulega mati flottasti afturendinn á ´72 og frammendinn á ´71.

Kowalski:
Miðað við myndirnar af bílnum þegar hann var rauðbrúnn þá var sá litur byrjaður að kíkja í heimsókn aftur á ýmsum stöðum.

En það var kannski komið á hreint að bíllinn var illa unninn. :-#

Adam:

--- Quote from: Psycho on December 19, 2009, 20:58:28 ---Alltaf þarf einhver aumingi sem veit ekkert um hvað hann er að tala að vera með eitthvað skítkast!!!!!!!!
Ég sótti bílinn þar sem hann stóð fyrir utan hlöðu(myndir af honum vínrauðum hérna ofar)
og var hann búinn að standa þar í 8-9ár, ég reif hann í spað og var ekki sparslað í hann heldur skorið úr og soðið nýtt, ekkert fúsk. Hann hefur bara fengið misjafna meðferð greyið og á ekki skilið að standa úti á túni og grotna niður.

--- End quote ---

var hann rétt hjá laugum og hét eigandinn Guðmundur?

Dart 68:
Jebbs, bíllinn var þar og Mummi átti hann

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version