Author Topic: DELCO REMI alternator vesen  (Read 1734 times)

kristján Már

  • Guest
DELCO REMI alternator vesen
« on: October 23, 2005, 23:14:07 »
ég er með delco remi alternator við gamla chevy v8 og málið er að ég skipti um hann í gær og ekki vill hann hlaða nema það að hleðslan kemur stundum inn í nokkrar mín. og minnkar svo hægt og róleg niður í ekki neitt á ca: 2-3 mín. og ég er búinn að fara vel yfir allar tengingar en þær eru þannig að einn sver kapall með stöðugum straum fer inná pól á alternatornum og þar við hliðiná er tengi fyrir 2 víra en það er mergt með 1 og 2 en það fer sver stubbur (vír) úr straumkapli inná tengi 2 en tengi 1 veit ég ekki hvað er en þar var vír í en bara búið að vefja honum einhvernegin og er ótengdur en hann gefur jörð hvort sem vélin er í gangi eða ekki og hvort sem hann hleður eða ekki en er ekki hægt að prufa þessa alternatora uppá borði einhverneginn? allar uppl. vel þegnar
kv.Kristján

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
DELCO REMI alternator vesen
« Reply #1 on: October 23, 2005, 23:39:45 »
Farðu með altenatorinn upp í Bílaverkstæði Bubba Skemmuvegi 18
þeir geta prufað hann í bekk þar
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl