Kvartmílan > Almennt Spjall
Ný síða
2tone:
Nokkrir eigendur ameriku kagga töluðu um að hittast í kringlunni sem og var gert nokkrum sinnum og til að fá fleiri inn var áhveðið að setja upp síðu þar sem allar upplýsingar væri að finna um hvar væri hist og ef aðrir hittingar væru í gangi.
http://www.hittingur.tk/
Róbert.:
kanski kíjir maður á þetta næsta ár þegar það hættir þetta leiðinlega veður og byrja nállgast sumarið 8)
2tone:
Einmitt, við erum enn að plana að hittast þegar veður leyfir því ekki eru allir sem leggja,kannski væri líka gaman að stofna klúbb fyrir bílana sem væru á yngri árum. Er það eitthvað sem menn væru til í að skoða?
Jón Þór Bjarnason:
Mér líst mjög vel á þetta framtak hjá ykkur.
Daisy Duke:
Hljómar vel. Er þá spurning um að hittast á morgun ef veður leyfir?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version