Author Topic: til sölu camaro iroc-z 1986  (Read 3321 times)

Offline iroc-z

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
til sölu camaro iroc-z 1986
« on: October 17, 2005, 20:23:26 »
.. hann er ekinn 94 mílur og skoðar 06 það er V8 305 og 700 skifting í honum . það er búið taka upp skiftinguna af ljónstaðabræðrum og er í mjög góðu standi , svo er nýtt púst og ný dekk og miðjur í felgunar., líka búin skifta um bremsuklossa og borða á aftan. hann lítur vel,  það er næstum allt orginal lakk á  honum nema frambrettið bílstjóra beginn og svuntan framan á honum..
ég set  600 þús verðmiði hann. hann er búin fá það tilboð í hann áður svo ég er ekki tilbúin fara mikið neðar en það má alltaf reyna prútta.. erlingtom@msn.com simi 8631219 4625070
hér eru nokkrar myndir af honum




þessar ljósahlífar eru ekki á honum lengur  bara annari þeirra var stolið af honum
suzuki vitara "90
camaro iroc z "86