Author Topic: Í sambandi við sölu/óskast dálkana...  (Read 3185 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« on: October 10, 2005, 19:27:40 »
Er ekki hægt að búa til nýjan dálk fyrir dót til sölu/óskast sem er tengt kvartmílu, finnst orðið of mikið af alls konar rusl bílum og drasli sem hinn venjulegi kvartmílumaður (V8 dúddi) hefur engan áhuga á. Svo þegar maður setur einhverja flotta auglýsingu inn, þá eru einhverjir utanaðkomandi menn (ekki í klúbbnum á ég við) komnir með mann niður listan um leið, með t.d. Suzuki Sidekick, 16" vetrardekk, avensis til sölu o.s.frv.  :x

Er ég einn um þetta eða?? Davíð/Racer/Sniff, ekki koma með einhverja steypu :evil:

Kiddi R.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #1 on: October 10, 2005, 20:40:25 »
Djö---- er ég sammála þér Kiddi þessi kaup/sölu þráður er algjört BS
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #2 on: October 10, 2005, 22:00:44 »
Ég styð þetta.Það eru allar alvöru auglýsingum kaffært af einhverju drasli sem okkur langar ekkert í.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #3 on: October 10, 2005, 22:35:22 »
Er það ekki bara verk admina að deleta þessum póstum þá?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #4 on: October 10, 2005, 22:58:43 »
Sko ég hef gert mitt hingað til að eyða öllu sem ekki er tengt kvartmílu,

EN ÉG HEF LEYFT MÖNNUM SEM HAFA VERIÐ EINHVAÐ VIRKIR HÉRNA Á SPJALLINU AÐ AUGLÝSA SITT,

þegar ég hef eytt þeirra póstun þá hef ég fengið þvílíkt skítkast, sko þvílíkt.

Ég held að þig gerið ykkur ekki grein fyrir því hve mikið af innleggjum ég hef verið að eyða daglega til að halda þessu svona þolanlegu, stundum yfir 20 á dag, en að jafnaði 7-10. Það er á dag ath.

Ég styð þessa tilögu ykkar algjörlega, hér á bara að auglýsa það sem er beint tengt sportinu

Og það að menn ættu að þurfa að leggja auglýsinguna inn til samþykkis áður en hún fær að byrtast á spjallinu.

En þetta er ekki lengur undir minni umsjá, nú þurfa aðrir að taka á þessu, ég segji bara gangi þeim vel.

Takk fyrir mig
Agnar Áskelsson
6969468

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #5 on: October 10, 2005, 23:27:27 »
Og svo ,,,,,,,,,,,,,

hver segir að toyota carina sé ekki kvartmílutæki?
Það er erfitt að segja í raun hvað er kvartmílutengt en auðvitað er snjósleði ekki kvartmílutæki o.s.frv.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #6 on: October 10, 2005, 23:49:39 »
Quote from: "Kiddi"
Er ekki hægt að búa til nýjan dálk fyrir dót til sölu/óskast sem er tengt kvartmílu, finnst orðið of mikið af alls konar rusl bílum og drasli sem hinn venjulegi kvartmílumaður (V8 dúddi) hefur engan áhuga á. Svo þegar maður setur einhverja flotta auglýsingu inn, þá eru einhverjir utanaðkomandi menn (ekki í klúbbnum á ég við) komnir með mann niður listan um leið, með t.d. Suzuki Sidekick, 16" vetrardekk, avensis til sölu o.s.frv.  :x

Er ég einn um þetta eða?? Davíð/Racer/Sniff, ekki koma með einhverja steypu :evil:

Kiddi R.

Ég var að auglýsa eftir 16" vetrardekkjum undir Cammann minn og þar sem ég er virkur meðlimur og nota bílinn minn á brautinni þá finnst mér ekkert að því að auglýsa eftir vetrardekkjum á kaggann  :evil:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #7 on: October 10, 2005, 23:57:24 »
Kominn nýr dálkur fyrir Kvartmíludót.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #8 on: October 11, 2005, 00:00:42 »
Quote from: "Trans Am"
Kominn nýr dálkur fyrir Kvartmíludót.


Elvis lengi lifi 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #9 on: October 11, 2005, 00:23:45 »
Quote from: "gstuning"
Og svo ,,,,,,,,,,,,,

hver segir að toyota carina sé ekki kvartmílutæki?
Það er erfitt að segja í raun hvað er kvartmílutengt en auðvitað er snjósleði ekki kvartmílutæki o.s.frv.


Hver segir að snjósleði sé ekki kvartmílutæki? Menn hafa nú sett dekk undir þetta að framan og farið alveg skuggalega tíma. Líka algengt að þeir hafi verið notaðir í sandspyrnu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #10 on: October 11, 2005, 08:53:30 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Ég var að auglýsa eftir 16" vetrardekkjum undir Cammann minn og þar sem ég er virkur meðlimur og nota bílinn minn á brautinni þá finnst mér ekkert að því að auglýsa eftir vetrardekkjum á kaggann  :evil:


Ert þú Pétur Pétursson sem ert að auglýsa dekk til sölu, user Pippi eða eitthvað í þá áttina....  :roll:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Í sambandi við sölu/óskast dálkana...
« Reply #11 on: October 11, 2005, 20:24:49 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "gstuning"
Og svo ,,,,,,,,,,,,,

hver segir að toyota carina sé ekki kvartmílutæki?
Það er erfitt að segja í raun hvað er kvartmílutengt en auðvitað er snjósleði ekki kvartmílutæki o.s.frv.


Hver segir að snjósleði sé ekki kvartmílutæki? Menn hafa nú sett dekk undir þetta að framan og farið alveg skuggalega tíma. Líka algengt að þeir hafi verið notaðir í sandspyrnu.


snjósleði með belti er ekki tæki,
enn þú bendir betur á það hvað er og hvað er ekki kv.tæki
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |