Kvartmílan > Aðstoð

1976 Corvette

(1/1)

firebird400:
Hvert á ég að snúa mér til að versla nýja innréttingu í 1976 Corvettu ?

Ef þið vitið um einhverja netverslun þar sem ég gæti náð í complet innréttingu endilega látið í ykkur heyra.

oo80:
Það fer nú svolítið eftir því hvað þú kallar complete inréttinguna, það sem vennjulega er kallað interior package inniheldur hurðarspjöld, sætaáklæði og teppið enda eru það þeir þættir sem venjulega slitna mest. Hér er svona interior package frá ebay.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/70-77-CORVETTE-INTERIOR-PACKAGE_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6763QQitemZ8004515753QQrdZ1QQsspagenameZWDVW

Ég hélt að Ecklers og Mid America væri bæði með svona pakka líka en mér tókst ekki að finna það hjá þeim og er ekki með bæklinginn þeirra á pappírformi við hendina, en þeir bjóða báðir uppá allt sem þig hugsanlega vantar í corvettur.

http://www.ecklers.com/

http://www.madvet.com/

Ef þú ert að tala um að þið vanti allt complete sem sagt sætin öll mælaborðið og miðjustokkinn þá myndi ég mæla með að þú kæmir þér í samband við partasölu úti og reyndir að fá þetta complete úr tjónuðum bíl. Held verðið á þessu öllu í stykkjatali hjá Ecklers eða MA væri hrein og klár geðveiki.

firebird400:
Takk fyrir þetta.

Það stóð til að skipta um allt sjáanlegt inn í henni en svona pakki gæti verið svarið, maður verður bara að gera einhvað sniðugt fyrir mælaborðið og annað sem ekki verður skipt um.

oo80:
Hér eru 2 aðrar verslanir sem selja einnig interior pakka.

http://www.riksvet.com/

http://www.zip-products.com/Zip/assets/html/homepage.asp?URLCheck=1

Ég hef sjálfur verslað við zip corvette og hef ekkert nema gott að segja af þeim. Til að mynda fékk ég gallaðan hlut frá þeim, það eina sem ég varð að gera var að segja þeim frá því og nýr hlutur var kominn 2 dögum síðar. Ég hef ekki hugmynd um þjónustuna hjá riksvet en ég held að þessar báðar séu eitthvað ódýrari en Ecklers

Navigation

[0] Message Index

Go to full version