Author Topic: C4 skipting fer ekki í 3-ja  (Read 5604 times)

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« on: September 07, 2005, 19:28:37 »
Halló halló.

ég var að setja 351 windsor í gamla bronco í stað 302, nú þegar hann fór gang þá neitar skiptingin að fara í 3 þrep

Hvað gæti verið í gangi?

Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Gizmo

  • Guest
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« Reply #1 on: September 07, 2005, 19:59:51 »
Er Kick-down rétt stillt  :?:

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
c-4 vandamál
« Reply #2 on: September 07, 2005, 21:57:12 »
Getur verið að vacum slangan í skiptinguna sé ótengd eða vitlaust tengd ?
En annars hvernig virkar 351 vélin er mikill munur frá 3 þreyttum 2 ?


Kveðja Hrólfur.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« Reply #3 on: September 08, 2005, 19:09:18 »
getur pick barkinn ekki orsakað svona?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
c4
« Reply #4 on: September 08, 2005, 22:40:53 »
Ja ég varð að lengja kick downið út af því að 351 mótorinn er hærri get ég prufað að taka kikcið úr sambandi eða eitthvað?

Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Gizmo

  • Guest
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« Reply #5 on: September 09, 2005, 08:01:56 »
Reyndu að gera þetta eins og það á að vera frekar en eitthvað drullumix, ef þú hefur pikkið ótengt þá heldur skiptingin að vélin sé í einhverju lulli og skiptir sér upp eins fljótt og hægt er.  

Það sem er öllu verra er að hún heldur þá líka að aflið sem vélin er að framleiða sé nánast ekkert og er þá mun meiri hætta á að steikja skiptinguna þegar þú gefur svo í, þar sem skiptingin eykur ekki vinnsluþrýsting sinn í samræmi við inngjöf vélar.

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Pick
« Reply #6 on: September 11, 2005, 23:28:12 »
Já nei þetta er ekkert drullumix 351 er hærri en 302 og þess vegna þarf að lengja pick-stöngina.

Hún er í og ég var bara að pæla hvort ég gæti tekið hana úr sambandi til að prufa hvort það væri hún sem orsakaði þetta vandamál.

En getur pickið orsakað svona?? Ég hef látið hana fara niður langa brekku og ekki í inngjöf en samt á bullandi snúnig og hún skiptir sér samt ekki upp og fyrst það er engin inngjöf þá ýtist ekkert á pickið!

Gæti þetta orsakast ef vökvinn á erfitt með að komast í gegnum kælana?? Hann er með kælingu í vatnskassanum og aukakæli, því var að vísu ekkert breytt en vatnskassinn fór í eliments-skiptinu.

Stefán í vanda....!
"No honey those were always on the Bronco"

Gizmo

  • Guest
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« Reply #7 on: September 12, 2005, 08:09:48 »
Prufaðu að aftengja barkann og aktu rólega einn lítinn hring.

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
vírar
« Reply #8 on: September 26, 2005, 16:34:59 »
Jæja.

Það eru 3-4 vírar sem eru tengdir inná skiptingu getur einhver þeirra orsakað þetta helvíti??

Hvað gera þeir annars veit að eitthvað af þeim er tengt bakkljósi.

Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Gizmo

  • Guest
C4 skipting fer ekki í 3-ja
« Reply #9 on: September 26, 2005, 18:24:33 »
Prufaðir þú að aftengja pikkið ?

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
pikk
« Reply #10 on: September 26, 2005, 19:03:37 »
Já ég prufaði það, en það breytti engu.

Stefan
"No honey those were always on the Bronco"

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Vacum
« Reply #11 on: October 01, 2005, 19:59:37 »
Halló

Hefur einhver hérna rifið vacum-modulatorinn úr c4 skiptingu. Mikið búið að benda á vacum gæti verið svarið við vandamálinu hjá mér. Ég reif hann úr og mér fannst skrítið að það var ekkert sem ýttist up við stöngia sem fer út úr modulatornum, eina sem hann getur gert er að soga stöngina að sér sem hann gerir, hann virkar en eins og ég segi það var ekkert sem lág á honum sem gæti færst nær þegar hann byrjar að sjúga, en eins og ég segi veit ekki hvernig þetta á að virka getur vel verið að það gerist bara þegar hann er settur í drive, prufaði bara ekki að setja hann í drive þegar ég var með þetta opið.

Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
..
« Reply #12 on: October 04, 2005, 00:19:19 »
Sæll.

Ég er nú engin sérfræðingur í sjálfskiptingum og langt síðan ég hef pælt í þessu...en..

líklega hefur vacum pungurinn áhrif með því að opna olíu göng þegar pinninn sogast inn. En þú ættir að finna þau einkenni frá 1. i 2. ef hann væri ekki að fúnkera..

Mig grunar frekar að govenor'inn sé eitthva skrýtinn hjá þér..mundi allavegana rífa hann úr og þrífa..

Kv, Einar.

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
c4
« Reply #13 on: October 04, 2005, 21:51:53 »
Jæja afhennti Jeppasmiðjunni á Ljónstöðum lyklana af bílnum áðan. Voanandi að þeir finna eitthvað útúr þessu læt svo vita hér á spjallinu.....

Stefán
"No honey those were always on the Bronco"