Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Pontiac GTO til landsins

(1/1)

R 69:
Langaði að láta ykkur vita að ég sá í gær 69 GTO sem var að fá númer.
 Þessi bíll var víst að koma til landsins í síðustu viku og er dökkgrænn (GTO liturinn) og leit nokkuð vel út þaðan sem ég sá hann.
Því miður var ég ekki með myndavél  :(

AlliBird:
Helgi- varstu ekki á hjólinu, áttir að elta hann og finna útúr þessu,- vélarstærð osfrv. Náttlega aldrei náð honum á Umstang... :P

Navigation

[0] Message Index

Go to full version