Author Topic: Mjög öflugur Chevrolet mótor til sölu - SBC  (Read 2184 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Mjög öflugur Chevrolet mótor til sölu - SBC
« on: September 26, 2005, 21:42:30 »
LT1 útgáfa af SBC sem hefur skilað '97 Trans Am (3800 pund - 1700kg) niður í 11.67-121mph með lélegu starti (60ft. 1.715), hef farið tvisvar með hann á Kvartmílubrautina.
Miklir möguleikar með þessa vél, hægt er að kaupa venjulega soggrein og nota blöndung ef menn vilja. Keyrir á 98okt. bensíni (mjög vel). PCM (tölva sem getur fylgt) var forrituð úti á Florida af Tony Bishop.
Mótor sem kemur léttum bíl í 9-10 sekúndur!  Mótor keyrður um 8 þús. mílur síðan allt var tekið í gegn

Yfir mótorinn:
LT1 vél sem er “strókuð” í 383cid
'96 LT4 4ra bolta blokk úr Corvette
Slaglengd er 3.75” og Borvídd er 4.030”
6" Scat “H-beam” þrykktar stimpilstangir
Scat 9000 3.75” sveifarás
SRP +.030 “Flat top” þrykktir stimplar
Total Seal stimpilhringir 4.035” “file-fit”
Clevite 77 stanga- og höfuðlegur
Allir snúningshlutir vigtaðir saman “balancerað”
Orginal LT1 álhedd sem eru portuð af Heads Up performance
Flæðiprófuð upp að .600” lift með 260cfm á insogsventli og
230cfm á útblástursventli.
March trissa
Elgin rúllutímakeðja
Meziere rafmagnsvatnsdæla
BBK 58mm throttle body með JET air foil
36# SVO spíssar
Comp cams sérsmíðaður vökvarúlluknastás
Lift: .603/.608 við 1.6°
Duration við .050 er 230°/236°
Lobe Seperation 112.0°   
Comp pro magnum 1.6° rúlluarmar
2.00"/1.56" Ferrea ryðfríir ventlar
Comp gormar
Titanium retainerar
10° splitti
GMPP rúlluliftur
Comp Cams chromemolly undirlyftustangir
Melling olíudæla
Pickup TIG soðið við dælu
NGK TR55 kerti
Taylor Spiro Pro kveikjuþræðir
Opti-Spark kveikja

Margt getur fylgt ef viðunnandi tilboð fæst, s.s. keramik húðaðar flækjur (í 93-97 Camaro/Firebird), ýmsir aukahlutir o.fl..
Áhugasamir aðeins, (þetta er ekki 250 þús. kr mótor), skiljið mig!  :roll:
Kiddi sími 616-1548
8.93/154 @ 3650 lbs.