Author Topic: Mustang ´98GT Cobra powered  (Read 2133 times)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Mustang ´98GT Cobra powered
« on: September 19, 2005, 23:47:57 »
Jæja, þá er maður að hugsa um að láta tækið fara.
 
Þetta er Mustang ´98, GT mikið breyttur og endurnýjaður Boddý keyrt aðeins 31.000 mílur frá upphafi og vél+kassi aðeins rétt um 1500mílur

4.6 SVT Cobru mótor og T45 5 gíra beinskipting. glænýtt frá Ford Racing.  Handsamansettur úr áli í Romeo verksmiðjum Ford.
Búið að tilkeyra og í góðu standi.  Aðeins rétt rúmur mánuður síðan að hann kom á götuna.  Uppgefinn 320hp frá verksmiðju, en búið að "endurmappa" tölvu og bæta loftflæði. annars alveg orginal, ætti að skila 340+hp
Fróðir menn hjá Ford segja mér að hann sé tilbúinn upp í um 500hp með blásara.
Með honum fylgir SCT tölva og 4 mismunandi tune, einnig forrit fyrir pc, sem hægt að er forrita bíltölvuna með.

Hann er á nýlegum 17" GT felgum, og nýlegum dekkjum 245-40-17 Firestone.
Get látið með honum 4 eins felgur með dekkjum nema bara ekki mjög vel farnar. Þau dekk eru vel rúmlega hálfslitin.

Gríðarskemmtilegur bíll í akstri og malar eins og kettlingur.

Innrétting svört og allt í leðri, rafmagn í öllu og vel með farinn að innan í alla staði.

Verðmiðinn er 1.900.000kr stgr.
Allar uppl. um bílinn og breytingar í síma:  863-5926
Olli

Fleiri myndir á:
http://www.simnet.is/olli/mustang/mustang.html  Reyndar á gömlu felgunum þarna. En á þeim nýju hér að neðan.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (