Author Topic: Glæsilegur Jeep Grand Cherokee Limited 1995  (Read 1691 times)

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Glæsilegur Jeep Grand Cherokee Limited 1995
« on: September 19, 2005, 23:19:13 »
Grand Cherokee Limited 1995. Ekinn 87.400 mílur. V8 5.2, sjálfskiptur.
PIAA aukaljós, gulllituð kastaragrind, húddhlíf, vindhlífar á rúðum, búið að breyta loftinntaki fyrir akstur í vatni, Opinn Rine Performance kútur, Pioneer geislaspilari(Infinity Gold hljómkerfi), dráttarkrókur, samlit stigbretti, 2" upphækkun, 31" dekk(extra breið), aksturstölva, digital miðstöð, cruise control, rafdrifnar rúður, sæti og speglar,

Á árinu 2004-2005:
Ný kerti, þræðir og kveikjulok.
Skipt um háspennukefli.
Ný dekk.
Ballanstangargúmmí framan, aftan.
Bremsuklossar framan, aftan.
Demparar aftan.
Pittman armur (stýrisarmur á stýrismaskínu)
Stýrisdempari.
Skipt um stýrisenda.
Vatnsdæla og viftureim.
Skipt um olíu og síu í sjálfskiptingu.
Hjöruliðir í skafti og út í hjól yfirfarnir.
Nippill og hosur á sjálfskiptingu.
Fór í hjólastillingu og farið yfir mótor.

Góður bíll sem hefur fengið gott viðhald.


Verð: 990.000

eða 650 þús stgr.

Myndir hér
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=45340#45340

Upplýsingar í síma 869-2324
Borgþór Stefánsson   boggistef@hotmail.com
Ford Galaxie Country Sedan 1967