Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
1971-´72 Plymouth Roadrunner/satellite
Bird:
Það var 1971-´72 Plymouth Roadrunner/satellite á Akranesi fyrir ca. 20, "appilsínugulur" með svörtum röndum ( var alltaf niðri á vesturgötu ), hvað varð um þennan bíl og leynist kannski einhver eintök ennþá einhvern staðar í bílskúr hérna á klakanum?
Gulag:
Gæti verið Runnerinn hans Andersens?
Geir-H:
--- Quote from: "AMJ" ---Gæti verið Runnerinn hans Andersens?
--- End quote ---
Er þetta ekki hann?
Moli:
sæll Geiri, þetta er bíllinn hans Sigurjóns, hann er vel á veg kominn í uppgerð að mér skilst, meðfylgjandi er mynd sem Gísli Sveinss. tók í janúar á þessu ári.
Bird:
Mig minnir nú að Roadrunnerinn sem var hér á Skaganum hafi ekki verið með renurnar að framan, toppurinn var ekki svartur og engin mynd á húddinu!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version