Author Topic: Enn ein Corvettan á klakann  (Read 6876 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Enn ein Corvettan á klakann
« on: August 18, 2005, 18:37:25 »
Sá þessa áðan hjá Eimskip í Keflavík, sennilega nýlent á skerinu og nú geta menn talað um þennan næstu daga..  8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #1 on: August 18, 2005, 20:04:33 »
Þetta er einhver smekkmaður sem kann að velja rétt því þetta er Z-06  8)
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #2 on: August 19, 2005, 00:01:18 »
ekki segja mér að bílinn lenti í framtjóni og fékk alveg nýjan framenda? (köttað af og soðin nýr á?)

annars finnst mér eins og búið sé að sprauta rautt og svart yfir gula litinn.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #3 on: August 19, 2005, 10:11:59 »
Quote from: "Racer"
ekki segja mér að bílinn lenti í framtjóni og fékk alveg nýjan framenda? (köttað af og soðin nýr á?)

annars finnst mér eins og búið sé að sprauta rautt og svart yfir gula litinn.
Þóttist þú ekki að hafa unnið á réttingarverkstæði einusinni  :roll:
Þessi var með hliðartjón og það er búið að sprauta fölsin á honum og skýrir þennann gula úða sem er mikil ráðgáta fyrir þig  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #4 on: August 20, 2005, 19:44:24 »
haha ... en einhverjar fleirri myndir uppls með þennan ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #5 on: August 20, 2005, 20:33:07 »
edit
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #6 on: August 20, 2005, 20:48:01 »
Veit ekki með ykkur en ég yrðief það kemu svona myndir af vettuni minni sem væri niðri í porti
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #7 on: August 20, 2005, 20:58:53 »
Quote from: "nonni vett"
Veit ekki með ykkur en ég yrðief það kemu svona myndir af vettuni minni sem væri niðri í porti



jú kannski rétt hjá þér!  :oops:  maður yrði tek þær út!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Corvetta
« Reply #8 on: August 22, 2005, 11:25:39 »
Ég var að keyra Miklubrautina um daginn og viti menn, lenti fyrir aftan 2004 árgerð af Corvettu,  hún var rauð og aftur dekkin voru ca 350/45/18.....þetta var SUDDALEGA fallegur bíll, ég vissi ekki að einhver snillingur væri búinn að þessu, allir eitthvað svo hræddir við tollana á þessu og tryggingar!
Bara kítta´etta marr

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #10 on: August 22, 2005, 13:43:00 »
ef það er ekki flott vetta...þá er ekki til flott vetta(segi svona)
...bara geggjað tæki
R-32 GTR

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvetta
« Reply #11 on: August 22, 2005, 14:09:38 »
Quote from: "jeppakall"
Ég var að keyra Miklubrautina um daginn og viti menn, lenti fyrir aftan 2004 árgerð af Corvettu,  hún var rauð og aftur dekkin voru ca 350/45/18.....þetta var SUDDALEGA fallegur bíll, ég vissi ekki að einhver snillingur væri búinn að þessu, allir eitthvað svo hræddir við tollana á þessu og tryggingar!
Hvernig veistu að hún var 2004 árg :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Corvetta ingos
« Reply #12 on: August 22, 2005, 17:23:25 »
Já þetta var þessi þarna....nei ég bara slumpaði á að þetta væri 2004 módel, þetta boddý kom út 2002 minnir mig er þaggi?

En já hann er sjúklega fallegur!
Bara kítta´etta marr

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #13 on: August 25, 2005, 19:34:36 »
Thetta boddy kom 1997

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #14 on: August 25, 2005, 20:24:13 »
c5 kom ekki strax með þakinu sona,
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline Mustang_theone

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
'EG veit ekki :S
« Reply #15 on: September 16, 2005, 01:06:36 »
Þetta er bara eins og allir hinir þessi þarna efst uppi...Þeir enda allir eins svosum,, flestir enda utanum ljósastaur :P það er sanleikur....! Ég held að fólk þurfi bara að fara átta sig á því,,það er tími til komin :S

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #16 on: September 16, 2005, 13:01:47 »
þá ég er ekki mikill aðdáandi GM þá hef ég skot á þetta og það er að corvetturnar hafa þó afl til að vefja sér utan um staurara við snöggar inngjafir :D en hinir drifta bara framhjá staurunum 8)

p.s. margir segja að hinir ná ekki á staurinn og fara þess vegna framhjá en aðrir segja að eigendurnir kunna að drifta
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #17 on: September 16, 2005, 14:04:02 »
Quote from: "Mustang_theone"
Þetta er bara eins og allir hinir þessi þarna efst uppi...Þeir enda allir eins svosum,, flestir enda utanum ljósastaur :P það er sanleikur....! Ég held að fólk þurfi bara að fara átta sig á því,,það er tími til komin :S


Quote from: "Racer"
þá ég er ekki mikill aðdáandi GM þá hef ég skot á þetta og það er að corvetturnar hafa þó afl til að vefja sér utan um staurara við snöggar inngjafir :D en hinir drifta bara framhjá staurunum 8)

p.s. margir segja að hinir ná ekki á staurinn og fara þess vegna framhjá en aðrir segja að eigendurnir kunna að drifta
Þetta hlítur að vera Sniffarinn undir 2 notendanöfnum!
Það er vonandi að það sé ekki til 2 eintök af svona "spes gaur" :?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #18 on: September 16, 2005, 16:10:11 »
einn spurning Nonni minn sæti ástarpungur.

afhverju ætti ég að skrá mig undir tvennum notendanöfnum hérna?

væri annað ef ég myndi sleppa að skrá nafn mitt undir póstana mína eins og þú gerir minn kæri yndislegi dúndur kaggi.

p.s. ég leynilega elska þi....         þinn bíl , æii hverjum er ekki sama :-*
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Enn ein Corvettan á klakann
« Reply #19 on: September 16, 2005, 17:20:18 »
Quote from: "Racer"
einn spurning Nonni minn sæti ástarpungur.

afhverju ætti ég að skrá mig undir tvennum notendanöfnum hérna?

væri annað ef ég myndi sleppa að skrá nafn mitt undir póstana mína eins og þú gerir minn kæri yndislegi dúndur kaggi.

p.s. ég leynilega elska þi....         þinn bíl , æii hverjum er ekki sama :-*
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92