Author Topic: Camaro vandræði  (Read 9002 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« on: September 14, 2005, 23:42:39 »
Ég er í vandræðum með Camaro z28 ´93 5,7 lt1. Ég er búinn að skipta um kveikju og kerti en hann fer ekki í gang hjá mér. Hann fær neista og startar án erfiðis en fer bara ekki í gang. Gæti verið að þetta sé eitthvað tengt bensínsíu eða bensíndælu. Þetta byrjaði þannig að hann drap á sér þegar ég ætlaði að botna bílinn og svo var allt í lagi þann dag en daginn eftir fór hann að vera máttlaus og átti það til að freta og sprengja þannig að ég skipti um kveikju og kerti. Ég fór með gömlu kveikjuna í mótorstillingu og þeir sögðu að kveikjan væri ónýt. Kertin voru bara eðlilega slitin.
Nonni 899-3819
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline CamaroGrl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/camarogrl
Camaro vandræði
« Reply #1 on: September 15, 2005, 09:47:28 »
Ég hef lent í svona svipuðu með minn ´95 Camaro og það var nú bara seinasta fimmtudag (eins og sumir sáu) :? . Hann var með bevítans gangtruflanir og læti, svo drap ég á honum niðri á hafnarbakka og hann vildi ekki fara í gang eða hoppaði í gang en dó nánast strax, kafnaði þegar ég gaf honum inn :x . En hann fór síðan í gang og ekkert mjög stórt vandamál eftir þetta annað en svo lítill kjæfugangur í honum. Svo ég talaði við manninn minn (búinn að gera við nokkra trans am og camaro)og hann sagði að bensíndælan væri bara orðin svona svakalega léleg.
Þannig endilega athugaðu bensíndælina og ekki síst síuna líka. :)
CamaroGrl

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #2 on: September 15, 2005, 11:39:19 »
Er bensíndælan ekki á einhverjum fáránlega erfiðum stað. Er öryggi fyrir hana. Vitiði hvar hún fæst.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Camaro vandræði
« Reply #3 on: September 15, 2005, 11:58:48 »
þetta er bensín dælan,og hún er ofan í tanknum !

nr 1.2 og 3,að þessir bílar mega ekki verða bensín lausir ,því þá eyðilegst hún !

búin að lenda allt of mörgum sinnum í þessu  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #4 on: September 15, 2005, 12:37:09 »
Þarf ég ekki að rífa hásinguna undan bílnum til að ná bensíntanknum í burtu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Camaro vandræði
« Reply #5 on: September 15, 2005, 12:50:15 »
Quote from: "Nonni_"
Þarf ég ekki að rífa hásinguna undan bílnum til að ná bensíntanknum í burtu.


jebb ,það þarf að slaka henni niður og rifa tankinn undan !

En ath fyrst hvort það sé ekki búið að skera úr plötunni fyrir ofan tank, með þ´vi að rifa upp teppið fyrir aftan aftur sæti,þá geturu rifið dæluna upp þar og gert allt saman mun léttara  :wink:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #6 on: September 15, 2005, 13:09:26 »
voða fínt að eiga camaro greinilega :lol:

stór aðgerðir við að skipta um smá hlut.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Camaro vandræði
« Reply #7 on: September 15, 2005, 13:14:01 »
Quote from: "Racer"
voða fínt að eiga camaro greinilega :lol:

stór aðgerðir við að skipta um smá hlut.


þess vegna hef ég klippt gat í botninn og skipt um þær svoleiðis,og gengið svo snyrtilega frá því.

Þetta er þá auðveldara þegar hún fer aftur  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #8 on: September 15, 2005, 13:16:40 »
Quote from: "Racer"
voða fínt að eiga camaro greinilega :lol:


Það er sko keppnis að eiga CAMARO
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Camaro vandræði
« Reply #9 on: September 15, 2005, 13:20:48 »
Quote from: "Nonni_"
Quote from: "Racer"
voða fínt að eiga camaro greinilega :lol:


Það er sko keppnis að eiga CAMARO


 8)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Gizmo

  • Guest
Camaro vandræði
« Reply #10 on: September 15, 2005, 18:25:38 »
Hérna er mynd af sérverkfærinu sem þarf í þessa viðgerð; svona verkfærasett fyrir Camaro fæst á Ebay...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #11 on: September 15, 2005, 19:04:05 »
Quote from: "Gizmo"
Hérna er mynd af sérverkfærinu sem þarf í þessa viðgerð; svona verkfærasett fyrir Camaro fæst á Ebay...

Æ greyið finnst þér svona erfitt að eiga amerískan. :D  :D  :D  grín
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #12 on: September 16, 2005, 19:20:09 »
Nei,þú þarft ekki að taka hásinguna undann
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #13 on: September 16, 2005, 20:40:03 »
Bensíndælan er ekki farinn hún fer í gang og hann fær bensín það er bara ekki nógu mikill þrýstingur á bensínflæðinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #14 on: September 16, 2005, 20:48:48 »
Skiptu um bensínsíu til að vera viss að þetta sé ekki hún,þú getur tekið Fuel Pressure Regulatorinn og þrýstimælt hann,bensínþrýstingurinn á að vera 43.5 p.s.i.
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #15 on: September 17, 2005, 12:10:51 »
Quote from: "Boss"
Skiptu um bensínsíu til að vera viss að þetta sé ekki hún,þú getur tekið Fuel Pressure Regulatorinn og þrýstimælt hann,bensínþrýstingurinn á að vera 43.5 p.s.i.

Hvar er regulatorinn staðsettur :?: set ég venjulegan dekkjamæli á ventilinn :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #16 on: September 17, 2005, 12:57:09 »
Ég er búinn að fá bílinn í gang með því að pumpa bensíngjöfina og gengur hann mjög ljúft en hann gengur mjög stutt áður en hann drepur á sér. Hann gengur á öllum. Nýtt kerti, kveikja, bensínsía. Ég er að verða geðveikur + ég er kominn með vott af lungnabólgu. Þegar bíllinn kemst í lag kemst ég það líka. HJÁLP
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #17 on: September 19, 2005, 22:51:13 »
Ég er búinn að mæla þrýstinginn á regulatornum og mælist ca 44 p.s.i. þannig að ég hefði haldið að bensíndælan væri í lagi fyrst hún sýnir svona mikinn þrýsting. Ég fæ bílinn í gang með því að halda bensínpedalnum í botni og starta. Þá fer hann í gang en fer ekki upp í snúning þó svo að bensíngjöfin sé í botni og strax og ég slaka á bensíngjöfinni þá drepur hann á sér og gengur smá á eftir (trunt, trunt) en gangurinn er mjög fínn og engin óhljóð.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Camaro vandræði
« Reply #18 on: September 19, 2005, 23:27:51 »
talvan?
stilliskrúfan?
eitthvað mengunardrasl í mótmælagöngu og neyðir vélina til að þegja

svona aðallega vesen sem ég lendi í með bensínkerfið
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Camaro vandræði
« Reply #19 on: September 19, 2005, 23:53:36 »
Quote from: "Nonni_"
Ég er búinn að mæla þrýstinginn á regulatornum og mælist ca 44 p.s.i. þannig að ég hefði haldið að bensíndælan væri í lagi fyrst hún sýnir svona mikinn þrýsting. Ég fæ bílinn í gang með því að halda bensínpedalnum í botni og starta. Þá fer hann í gang en fer ekki upp í snúning þó svo að bensíngjöfin sé í botni og strax og ég slaka á bensíngjöfinni þá drepur hann á sér og gengur smá á eftir (trunt, trunt) en gangurinn er mjög fínn og engin óhljóð.


þetta minnir mig á Kveikju vandræði sem ég lenti í með 86 bird,þá var maf sensor og kveikjumodul að stríða honum  :?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(