Author Topic: Opið klúbb hús í kveld !  (Read 2773 times)

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« on: September 15, 2005, 13:32:29 »
klúbb húsið verður opið í kvöld með kaffi á könnuni og coke í kæli

húsið opnar kl 20:00

endilega kíkið við og spjallið



Kv ingó og davíð
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #1 on: September 15, 2005, 14:05:05 »
Glæsilegt,ég mæti.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #2 on: September 15, 2005, 23:07:29 »
uhh..takk fyrir kaffið :?  :?  :?:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #3 on: September 15, 2005, 23:15:47 »
Quote from: "Trans Am"
uhh..takk fyrir kaffið :?  :?  :?:


minsta málið , hvenar mættir þú annars  :?:


ég og davíð vorum einir þarna frá 20:00 og fórum rétt um 22:30
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #4 on: September 15, 2005, 23:17:23 »
21:30 þá var hliðið lokað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #5 on: September 15, 2005, 23:32:41 »
skot veiði félagið hefur þá lokað því að við opnuðum kl 20 , hmm
það þarf að fara gera eithvað í þessu með að þeir loki þegar þeim hentar eða eru þeir altaf að gleima , að við erum þarna altaf á fimtudögum og það sást vel til bílsins frá veginum og ljós í húsinu  :roll:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #6 on: September 15, 2005, 23:36:57 »
aha,bara láta þá vita að það séu fundir á fimmtudögum og þá eigi að vera opið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #7 on: September 15, 2005, 23:38:05 »
ég nefndi það við einhverja þarna í skot klúbbnum fyrir 2 vikum enn það hefur ekki komist til skila  :evil:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Opið klúbb hús í kveld !
« Reply #8 on: September 15, 2005, 23:39:43 »
Quote from: "Trans Am"
aha,bara láta þá vita að það séu fundir á fimmtudögum og þá eigi að vera opið.


ég skal lána ykkur baunabyssu 8) eða jafnvel fjöður í klútinn og friðarpípu en þið verðið sjálfir að redda tóbakinu :twisted:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857