Kvartmílan > Almennt Spjall

Kúpling

(1/2) > >>

Rampant:
Ég þarf að endurnýja kúplinguna í Cobrunni minni. McLeod kúplingin er að byrja að gefa sig. Ég er að hugsa um að fá mér Centerforce Dual Friction kúplingu í staðinn. Hefur einhver einhverja reynslu af þeim?

http://www.centerforce.com/clutches.tpl?cart=1126492679646658&subsection=clutchtypes

ÁmK Racing:
Ég var með Centerforce í Camaronum mínum með snildarárangri.Léttur pedall og hún sveik mig aldrei.Kv Árni Már Kjartans

Heddportun:
ég er með í mínum Camaro Centerforce DF,aldrei snuðað og pedalinn er ekkert stífari og hún er ekkert svakalega hörð heldur

Rampant:
Takk fyrir svörin.

Ég hef ekki heyrt neit annað en got um Centerforce kúplingar.
Nú er bara að fara og panta.   8)

Nóni:

--- Quote from: "ÁmK Racing" ---Ég var með Centerforce í Camaronum mínum með snildarárangri.Léttur pedall og hún sveik mig aldrei.Kv Árni Már Kjartans
--- End quote ---


Hefur þú eitthvað keyrt bílinn þinn? Ég hef ekkert séð þig taka á honum, kannski ekkert að marka það, ég hef bara verið uppi á braut.


Kv. Nóni, persónulegur.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version