Author Topic: blow through carb ?  (Read 2660 times)

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
blow through carb ?
« on: October 09, 2005, 23:22:04 »
ég var að velta fyrir mér hvort að einhver hér á spjallinu vissi hvaða breytingar þarf að gera á standard carba svo hægt sé að blása á hann ? eftir að hafa smíðað suck through single turbo á toyletið mitt með skemtilegum árangri að þá langar mig að föndra sbc 355 tt og blasa nú á carban ! með fyrirfram þökk um gáfuleg svör k.v simmi
sigmar þrastarson
s8663188

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Hvað er gáfulegt svar.?????
« Reply #1 on: October 10, 2005, 12:34:52 »
Hi.

    Ef við göngum útfrá því að þú sért með 650-700 holley (vænlegur kostur)  þá þarftu að hafa massíf plast flot,(ekki "brassflot" þau leggjast saman undir þrýsingi)  Og svo þarftu að setja ca, .130 " flotnál (orfinalið er sennilega 110.)  Jetta svo blöndunginn eittthvað upp, en einnig er gott að stækka páverventilsrunnerana (svaka orð mar) og láta páverventilinn koma með aukablöndu undir boosti.

   Svo þarftu að gera ráð fyrir því að bensínþrýstingurinn fari upp um jafnmikið og boostið sem kemur inná blöndunginn (annars blæstu bensíninu aftur til baka í tankinn,, eða færð amk. ekki bensín inná blöndunginn.)  vænlegur kostur er að setja alvöru mech. dælu t.d. "nascar" dælu eða sambærilegt (ca. 170 gph) og setja boostskynjaraslöngu (enn eitt orðskrípið)  fyrir ofan membruna í dælunni.

    Svo ég spurji nú si svona "Í hvað er þetta væni minn."

   Þetta er gott i bili........

  Valur Vífilss. hef nú ekki mikið vit á þessu svo sem......
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
blow through carb ?
« Reply #2 on: October 10, 2005, 15:03:25 »
ég þakka fyrir snögg viðbrögð ! réttast væri nátturulega að spyrja í leiðinni hvort að einhver eigi slíkan blandara og um er rætt ? en bíllinn..... er af toyota gerð en CHEVROLET knúin ! en eins og ég sagði þá var ég búin að tilrauna single suck through kkk og 6 psi á krúserinn og ætla mér ekkert meir með twin setup ! en... endilega öll vitleg komment vel þegin
sigmar þrastarson
s8663188

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
blow through carb ?
« Reply #3 on: October 10, 2005, 15:20:12 »
Simmi minn á ekkert að hætta þessu páver veseni....þú ert nú þegar búinn að sópa 3 toylet skiptingum af götunni ef mig minnir rétt og ætlaru svo að bætu svörtu ofaná svart?  

Ertu kannski loksins búinn að jafna þig af þessum togaíogýta heilahristing sem þú fékkst og ert búinn að setja ameríska skiptingu í hann?

kv, Geiri Scout
Bara kítta´etta marr

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Tja.....
« Reply #4 on: October 10, 2005, 15:56:16 »
Hi.

   Sko,  Ef þú átt ekkert svona tæki.. (blöndung)   Þá mli ég með að þú kaupir bara svona "blow through" blandara (mun betur settur upp en við sauðsvartir getum nokkurntíma gert td. frá CSU carbs (eru með þeim bestu í blowthrugh blöndungum.    

Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
blow through carb ?
« Reply #5 on: October 10, 2005, 16:01:11 »
Hvernig kkk var þetta Simmi og var hún ofaná 305 mótornum eða?
Og í sambandi við gírkassacommentið hans Ásgeirs, voru það ekki drifin sem voru að fara hjá þér frekar en gírkassinn?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline simmi_þ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 79
    • View Profile
blow through carb ?
« Reply #6 on: October 10, 2005, 19:45:33 »
nei baldur ! 305 var ekki í nema í stutta stund eða á meðan ég var að setja saman 355 sem að ég svo turboaði en annars ættir þú bara að taka að þér að sjá um blöndunarbúnaðinn fyrir mig ??? hummm.... en svona að öllu gamni gleymdu að þá er ju ýmislegt búið að gefa sig bæði kassar og drif en nú er vonandi búið að sjá fyrir endan á því öllu þannig að nú væri gaman að halda áfram og setja á hann tvíburablástur með viðeigandi búnaði ! einnig væri mjög gaman að heyra í ykkur þeim sem hafa framkvæmt annað eins og miðlað reynslu ykkar !!!
sigmar þrastarson
s8663188

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
blow through carb ?
« Reply #7 on: October 10, 2005, 20:11:30 »
http://www.turbomustangs.com/forums/  
 
 DIY and junkyard turbo tech þráðurinn er snilld

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
blow through carb ?
« Reply #8 on: October 10, 2005, 20:14:47 »
Afhverju seturðu ekki eitthvert bensín kerfi á þetta?

Rippar því bara af einhverju 8 eða 4cyl turbo dóti og skiptir í stærri spíssa hreinlega
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
blow through carb ?
« Reply #9 on: October 10, 2005, 20:48:30 »
Quote from: "simmi_þ"
nei baldur ! 305 var ekki í nema í stutta stund eða á meðan ég var að setja saman 355 sem að ég svo turboaði en annars ættir þú bara að taka að þér að sjá um blöndunarbúnaðinn fyrir mig ??? hummm.... en svona að öllu gamni gleymdu að þá er ju ýmislegt búið að gefa sig bæði kassar og drif en nú er vonandi búið að sjá fyrir endan á því öllu þannig að nú væri gaman að halda áfram og setja á hann tvíburablástur með viðeigandi búnaði ! einnig væri mjög gaman að heyra í ykkur þeim sem hafa framkvæmt annað eins og miðlað reynslu ykkar !!!


Ég myndi hjálpa ef ég væri bara á landinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.