Author Topic: Æ bíllinn minn  (Read 9300 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Æ bíllinn minn
« on: August 29, 2005, 17:31:50 »
Ég sagði konunni að hún ætti "ekki" að leggja bílnum þarna...  :?


Auðvitað veit ég að þetta er ekki jeppa klúbbur hjá okkur en ég varð að láta þetta jeppatröll hingað, en hann er rosalegur þessi Bronco, með 460 og alles,
en hvar haldið þið svo að hann sé á landinu???
Nú í Keflavík, kom eitthvað annað til greina ...  :shock:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #1 on: August 29, 2005, 18:42:03 »
er hann nokkuð til sölu? :)

maður er alltaf að leita að þessum fáu bronco sem kom með 460 orginal
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #2 on: August 29, 2005, 21:03:24 »
Síðast þegar ég vissi var hann 351w með paxton centerfugal blower.Ég veit ekki til að það hafi breyst.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #3 on: August 29, 2005, 21:04:39 »
Það er sko fátt orginal í honum þessum

En ég hef ekkert séð hann lengi, hefur hann ekkert verið á götunni

Og var hann ekki með 351 og blásara

Á kannski/er búið að setja hann á 460una :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Æ bíllinn minn
« Reply #4 on: August 29, 2005, 21:20:33 »
var ekki grein um þennan í Four Wheeler einhverntíman? fékk hann ekki einhver verðlaun erlendis frá?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Æ bíllinn minn
« Reply #5 on: August 29, 2005, 23:11:54 »
Þetta með 460 er bara eitthvað sem ég heyrði, ég sel það ekki dýrara en ég stal því.
Bíllinn er samt rosalegur.  :lol:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #6 on: August 30, 2005, 00:21:49 »
úpsa deisí
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Æ bíllinn minn
« Reply #7 on: August 30, 2005, 23:34:27 »
ég var að downloada videoum af þessum bíl um daginn og ég bara :shock:  þegar ég horfði á þau....en ég sá þennan bíl um daginn uppá Iðavöllum þarna á planinu við  Matarlyst :wink:
R-32 GTR

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Æ bíllinn minn
« Reply #8 on: August 30, 2005, 23:46:30 »
Quote from: "Dohc"
ég var að downloada videoum af þessum bíl um daginn og ég bara :shock:  þegar ég horfði á þau....en ég sá þennan bíl um daginn uppá Iðavöllum þarna á planinu við  Matarlyst :wink:

Getur þú sett videoin hingað inn?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #9 on: August 31, 2005, 19:55:52 »
Þessi Bronco var valinn bíll mánaðarins á einhverri bronco síðu á netinu einhverntímann, það þótti víst mikill heiður innan raða Bronco manna að sú síða hafi valið hann.

Setti hann víst í flottann flokk bíla 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #10 on: September 01, 2005, 10:54:20 »
Fer ekki illa með dekkinn að keyra svona á blikk druslum ???
 :o  eða er hann ekki á gúmmí dekkjum ???  8)
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Æ bíllinn minn
« Reply #11 on: September 01, 2005, 11:41:55 »
Quote
Dohc skrifaði:
ég var að downloada videoum af þessum bíl um daginn og ég bara Shocked þegar ég horfði á þau....en ég sá þennan bíl um daginn uppá Iðavöllum þarna á planinu við Matarlyst Wink

Getur þú sett videoin hingað inn?



Segi það nú, á ekkert að troða þessu videoi hingað inn???  8)  8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #12 on: September 01, 2005, 12:41:16 »
Quote from: "68camaro"
Fer ekki illa með dekkinn að keyra svona á blikk druslum ???
 :o  eða er hann ekki á gúmmí dekkjum ???  8)


Þetta eru diagnol dekk, sem þýðir stíf dekk sem þola mikið nudd við oddhvassa hluti.

Ég hef líka heyrt að þessi sé með 460 í húddinu en sé nú ekkert mikið notaður á fjöllum....allavega hef ég aldrei séð hann eða myndir af honum frá ferðum sem hann hefur verið í.
Bara kítta´etta marr

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #13 on: September 01, 2005, 13:01:06 »
Quote from: "kiddi63"
Getur þú sett videoin hingað inn?


Tek undir þetta, væri alveg til í að sjá þessi vídeó.

Eða fá einhverja slóð á vídeóin.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #14 on: September 02, 2005, 00:32:36 »
Það er heimasíða með helling af video-um og myndum, man ekkert slóðina
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline OscarH

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
    • http://www.supermotors.org/vehicles/registry/detail.php?id=26
Æ bíllinn minn
« Reply #15 on: October 10, 2005, 02:17:32 »
http://www.supermotors.org/vehicles/registry/detail.php?id=26
smá klippa http://www.supermotors.org/getfile/106373//oscar7.wmv

er enn með 351 og paxton en er að fá dart iron eagle block og 418ci stroker kit og er búinn að fá roush200 heddin sem eiga að fara á þá vél
'Arni kannast vel við þenna bíl enda er ég búinn að semja við Kjartan faðir hanns um samsetningu á nýju rellunni

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #16 on: October 23, 2005, 01:20:55 »
Þessi er með 460
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #17 on: October 23, 2005, 01:26:43 »
Meira
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Æ bíllinn minn
« Reply #18 on: October 23, 2005, 01:32:25 »
Aðeins meira
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Æ bíllinn minn
« Reply #19 on: October 23, 2005, 01:57:54 »
Ford að owna Ford  :mrgreen:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92