Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Æ bíllinn minn
kiddi63:
Ég sagði konunni að hún ætti "ekki" að leggja bílnum þarna... :?
Auðvitað veit ég að þetta er ekki jeppa klúbbur hjá okkur en ég varð að láta þetta jeppatröll hingað, en hann er rosalegur þessi Bronco, með 460 og alles,
en hvar haldið þið svo að hann sé á landinu???
Nú í Keflavík, kom eitthvað annað til greina ... :shock:
Racer:
er hann nokkuð til sölu? :)
maður er alltaf að leita að þessum fáu bronco sem kom með 460 orginal
ÁmK Racing:
Síðast þegar ég vissi var hann 351w með paxton centerfugal blower.Ég veit ekki til að það hafi breyst.
firebird400:
Það er sko fátt orginal í honum þessum
En ég hef ekkert séð hann lengi, hefur hann ekkert verið á götunni
Og var hann ekki með 351 og blásara
Á kannski/er búið að setja hann á 460una :?:
Moli:
var ekki grein um þennan í Four Wheeler einhverntíman? fékk hann ekki einhver verðlaun erlendis frá?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version