Author Topic: Æfing 25 ágúst 2005  (Read 4353 times)

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« on: August 26, 2005, 00:59:47 »
Ari Gíslason  Kom á Litla hvíta camaro  hann fór best í kvöld á
13,46 @ 99.99

Einar Kristjánsson    á Firebird   fór best í kvöld á 14,22 @ 97,61

Freyr Sigurðsson  Fór á sinni prezzu  13,60 @ 95,94

Gunnar  Bjarnasson  á Hondu Del sol ( úr 1600 flokki rallýcross brautar ) var að fara skrýtna tíma eins og hér segir  15,28 @ 87,88

Gunni golf fór ekki margar ferðir en fór samt ;) 15,11 @ 89,99

Kristinn á Dodge ( NEON ) Sr4   fór á litlum 14,25 @ 96,77

Kristinn kristinsson   á bmw 14,66 @ 93,36

Elli á primeru Turbo 12,75 @ 105,88

Valli á Vti supercharger  14,47@ 92,78

Sævar á Golf III Vr6  var að fara á 14,91 @ 88,06


Hjól Rautt 11,27 @ 123,29

Hjól Blátt 10,12 @ 136,37


Sorry hjóla strákar ritarinn fór eithvað á mis með nöfnin á ykkur en það er hægt að lagfæra það  :)


Það var snemma sem starfskrafturinn mætti og gerði klárt fyrir kvöldið
spáð var köldu og vindurinn var hvassur í byrjun en dró svo úr honum og varð að golu , Fyrstu bílarnir mættu um átta leitið og þar fremst í hópi var Honda civic/Crx Del sol Rauð á litinn og Rallycrossari úr 1600cc flokknum en við skulum ekkert ræða mikið um Rallycross á kvartmíluvef , allanvega kom fljótlega í ljós að hann Valli á civic væri kominn með supercharger og hann gerði sinn að hraðskreiðasta Civic á landinu út míluna gera aðrir betur ;) , Fljótlega mætti Wannabe SR20DE Primeran blá að litinn og menn mega rífast um hvort þetta sé raunverulega SR20DE eða Venjuleg , allanvega mættu margir bílar og flottustu slædd kvöldins var frá Gm drengjunum á Rauðum Firebird og Hvítum Camaro enda sömu stóru slikkarnir undir þeim bara skiptust á hehe , Sjónvarpið var komið upp enda sýndi það sig að menn eru mættir á ný á þessa fundi okkar :)

Hætt var upp úr hálf ellefu æfingunni enda var myrkrið skollið á en auðvita fóru menn ekki af Fundinum fyrr en seinna um kvöldið.

Þakkir fær Einar K Möller fyrir þessa fallegu 27.2 kg gjöf sína til kvartmíluklúbbsins , það voru fullt af blöðum sem koma í góðar þarfir enda margur fróðleiki í þeim

Því miður skortari hana Söru okkar og við vonum að hún átti góðar stundir við vinnu og allir söknuðu hennar rosalega mikið

Davíð og Ingó óska ykkur öllum þakkir fyrir ánægjustundir við lestur og vonandi drepur enginn þann sem skrifar þennan texta hehe ;)
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #1 on: August 26, 2005, 01:44:23 »
flott lýsing 8)

ef einhver segir hefði átt að vera meiri þá leist mér ekkert á vinnuaðstöðuna og vildi forða mér heim til að lúlla hehe
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #2 on: August 26, 2005, 08:09:55 »
Og það voru nokkrir góðir gestir sestir niður við sjónvarpsgláp og blaðalestur. Mjög hlítt og notalegt í klúbbnum.

Ég þakka ykkur öllum vel fyrir hjálpina við að reka þennann klúbb, strákarnir í sjoppunni og þið fyrir utan hús í þessum skítakulda. Takk takk.

stigurh

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #3 on: August 26, 2005, 14:38:30 »
Aðeins 27.2kg... ég á örugglega 3kg til, svona til að ná uppí 30kg.

En vonandi hafa menn gagn og gaman af þessu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #4 on: August 26, 2005, 18:28:43 »
iss hvað ég hefði geta tekið spólurnar og alla þessa árituðu safngripi og bílamódel með en hvort ég hefði komist upp með það hehe.

annars meðan fiskarnir fá ekki bíladótið þá er það svo sem í lagi hehe

Einar ég skal alveg koma og ná í þessu 3 kg.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Hæ Ingó
« Reply #5 on: August 26, 2005, 22:22:24 »
Sorrý að ég kom ekki, ég ætlaði að koma eftir vinnu en svo.......bauðst annað sem innihélt ekki kulda og golu :oops:  en ég lofa að koma næst og hlakka til að sjá alla á svæðinu!
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Re: Hæ Ingó
« Reply #6 on: August 26, 2005, 22:24:24 »
Quote from: "uffimús"
Sorrý að ég kom ekki, ég ætlaði að koma eftir vinnu en svo.......bauðst annað sem innihélt ekki kulda og golu :oops:  en ég lofa að koma næst og hlakka til að sjá alla á svæðinu!



Vinna já það er betra að fá peninga fyrir vinnuna sína  :roll:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #7 on: August 26, 2005, 22:28:58 »
Sko ég fæ vel borgað í sjoppunni, og þegar maður hefur fleiri en einn gogg til að setja mat í þá verður maður stundum að setja áhugamálið til hliðar og skrapa upp aura, þó að það sé ekki alltaf gaman! En þú veist þetta allt saman Ingó honný :lol:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Æfing 25 ágúst 2005
« Reply #8 on: August 27, 2005, 12:32:34 »
Þetta var virkilega skemmtilegt kvöld, en mikið helvíti voru þessir slikkar þungir  :oops:, nú verður maður bara að fara að tjúna til að höndla slikkanan, flottir tímar hjá ara á camaronumm og ella á primerunni,
takk fyrir mig.
flott frásögn ingó, gaman að þessu :D
Einar Kristjánsson