Author Topic: Til Sölu Ford AOD sjálfskipting  (Read 1604 times)

Offline Capri 5.0

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Til Sölu Ford AOD sjálfskipting
« on: August 29, 2005, 02:31:42 »
Til Sölu er AOD sjálfskipting úr 1988 árg. af Ford Thunderbird.
Þörf er á að taka hana upp, slippar þokkalaga á milli 3. og OD, auk þess er drifskaftið aftan úr henni laust.
Converterinn er nýlegur (c.a. 2001).
Drifskaft fylgir með.

Verðhugmynd 20.000kr

Áhugasamir sendið e-mail á endalaust@hotmail.com
Ingi Vöggsson