Kvartmílan > Almennt Spjall

Pirelli drift keppnin

<< < (4/6) > >>

gstuning:

--- Quote from: "baldur" ---Ég er nú ekki einusinni á landinu, þannig að nei ég var ekki þarna í gær.
Ég vík samt ekki frá þeirri staðreynd að race er ekki það sama og show. Það er ekki hægt að setja nein met í drifti. Þetta er keppni svona á sama hátt og hundasýning eða listdans á skautum, eða tja burnout.
Mér finnst hinsvegar mjög gott mál að þeir sem á annað borð hafa áhuga á þessu hafi getað haldið svona sýningu.
--- End quote ---


Ég var ekki að vísa til þín

baldur:
Ég var að vísa til Dóru.

íbbi_:
baldur hvað ert þú búin að fara á margar driftkepnir?
ég var í gæsluni á besta útsýnisstað og gat nú bara ekki betur séð en það væri mjög augljós árangur á milli keppanda, það er svo sannarlega árangursmunur á milli þeirra sem taka brautina flawless eins og á að taka hana eða þeirra sem ekki tekst það

Cooler:

--- Quote from: "baldur" ---Ég er nú ekki einusinni á landinu, þannig að nei ég var ekki þarna í gær.
Ég vík samt ekki frá þeirri staðreynd að race er ekki það sama og show. Það er ekki hægt að setja nein met í drifti. Þetta er keppni svona á sama hátt og hundasýning eða listdans á skautum, eða tja burnout.
Mér finnst hinsvegar mjög gott mál að þeir sem á annað borð hafa áhuga á þessu hafi getað haldið svona sýningu.
--- End quote ---



Væli Væli...........

Vertu bara maður og sjáðu það góða í þessu mar, fullt af fólki sem hefur áhuga á bílum mætir þarna, ekki svona góð mæting á eina einustu kvartmílu í sumar :?:

jeppakall:
Þetta var nú leiðinda keppnin....skítakuldi og ÖRFÁIR sem kunnu að spóla! Ég meina það var 3,5tonna jeppi sem Driftaði betur en flestir þarna! Segir það ekki eitthvað? Og einnig að næst kraftmesti bíllinn vann sem mér fannst ekki vera rétt niðurstaða en eins og Baldur sagði þá er ekki hægt að dæma nema með sem persónulegt álit...mér fannst fullt af bílum standa sig betur en þeir sem lentu í topp 3!

Vandamálið var bara að það er engin aðstaða til að æfa sig og mér fannst brautin of flókin! Menn vissu ekki alveg hvað snéri upp og hvað niður enda örugglega orðnir soldið ringlaðir eftir alla hringina OG í myrkri!

kv, Ásgeir

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version