Kvartmílan > Almennt Spjall
Var mig að dreyma?
jeppakall:
Ég var úti að fá mér smá "ferskt" loft áðan og sá ég allt í einu brunandi framhjá mér að mér sýndist Maserati GT ... það gæti vel verið að sólin eða reykurinn hafi haft þessi áhrif að mig var farið að dreyma og þetta var langt í burtu en mér sýndist ég sjá að þetta var Maserati! Kannist þið við þetta? Hann var silfurlitaður!
Þessi bíll kostar um 7 millur úti í Þýskalandinu þannig að þið getið reiknað út verðið á þessari kerru!
Ingvar Gissurar:
Þetta passar og þig var ekki að dreyma.
Og er að sjálfsögðu í Keflavík :wink:
jeppakall:
Gat nú verið!!!
ingo big:
á einhver mynd af honum ? ?!?!?!?!
einarak:
þetta dót keyrði á eftir mér í fyrradag, númerslaust og með hasardið á, en mér þykir þetta nú ekkert ægirlega merkileg bifreið þar sem þetta er á stærð við charade, lýtur út einsog aston martin að frama og geimskutla að aftan, svo var ekki einusinni rödd í þessu, en jújú einhvað hlítur að vera varið í þetta víst þetta kosta svona mikið...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version