Author Topic: Sandspyrna hjá BA þann 17. sept!!!  (Read 2488 times)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Sandspyrna hjá BA þann 17. sept!!!
« on: September 09, 2005, 22:30:52 »
Sjá nánar á http://www.ba.is

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Sandspyrna hjá BA þann 17. sept!!!
« Reply #1 on: September 10, 2005, 06:38:18 »
Hér er dagatalið kæru keppendur, þetta verður reynt svona í sumar og það verður reynt á sunnudegi ef ekki er veður til keppni á laugardag. Ef hins vegar spáin er eindregin rigningarspá, þá verður hætt við að halda keppni þá helgi.

23. apríl (aflýst)
7. maí (búin)
21. maí (búin)
4. júní (búin)
25. júní (aflýst)
9. júlí (aflýst)
23. júlí
6. ágúst
20. ágúst
3. september
17. september
1. október

Stefnan er að halda 2 sandspyrnukeppnir í sumar og verða þær auglýstar síðar.


Kv. Nóni ritari


Það er mjög slæmt að mínu mati að vera með tvær keppnir á sama tíma. Ekki nema KK sé þegar búnir að aflýsa keppni  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Keppnishald KK
« Reply #2 on: September 10, 2005, 07:52:05 »
Það var auglýst keppni hjá KK og það náðist ekki lágmarksþátttaka svo ég er með BA í liði hvað sem öllum áætlunum líður.
stigurh

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnishald KK
« Reply #3 on: September 10, 2005, 08:40:15 »
Quote from: "stigurh"
Það var auglýst keppni hjá KK og það náðist ekki lágmarksþátttaka svo ég er með BA í liði hvað sem öllum áætlunum líður.
stigurh

ÉG VAR BARA FORVITINN.  :roll:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged