Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Enn ein Corvettan á klakann

(1/4) > >>

kiddi63:
Sá þessa áðan hjá Eimskip í Keflavík, sennilega nýlent á skerinu og nú geta menn talað um þennan næstu daga..  8)

JHP:
Þetta er einhver smekkmaður sem kann að velja rétt því þetta er Z-06  8)

Racer:
ekki segja mér að bílinn lenti í framtjóni og fékk alveg nýjan framenda? (köttað af og soðin nýr á?)

annars finnst mér eins og búið sé að sprauta rautt og svart yfir gula litinn.

JHP:

--- Quote from: "Racer" ---ekki segja mér að bílinn lenti í framtjóni og fékk alveg nýjan framenda? (köttað af og soðin nýr á?)

annars finnst mér eins og búið sé að sprauta rautt og svart yfir gula litinn.
--- End quote ---
Þóttist þú ekki að hafa unnið á réttingarverkstæði einusinni  :roll:
Þessi var með hliðartjón og það er búið að sprauta fölsin á honum og skýrir þennann gula úða sem er mikil ráðgáta fyrir þig  :lol:

siggik:
haha ... en einhverjar fleirri myndir uppls með þennan ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version