Poll

Hvernig finst þér kvartmílu sumarið hafa verið ???

Mjög gott , þetta ætti að vera svona á næsta ári :D
2 (4.4%)
Já já ég kvarta ekki
4 (8.9%)
Kvartmíla var það í sumar ?!!?
7 (15.6%)
Þessir flokkar eiga ekki að vera aftur
14 (31.1%)
það vantaði bara bíla til að keyra og ekkert annað
18 (40%)

Total Members Voted: 44

Voting closed: September 02, 2005, 05:47:16

Author Topic: Smá könnun um sumarið  (Read 2179 times)

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Smá könnun um sumarið
« on: August 13, 2005, 05:47:16 »
endilega kjósið ef að þið voruð eithvað upp á braut í sumar :D
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Smá könnun um sumarið
« Reply #1 on: August 13, 2005, 19:12:20 »
Ég hefði eiginlega viljað getað valið tvo af valmöguleikunum

Þar að segja bæði það að það vantaði bíla og

að það eigi ekki að keppa undir þessu fyrirkomulagi aftur.


En ætli þetta haldist ekki í hendur, menn mæta ekki vegna þess að sek. fyrirkomulagið er ekki nógu spennandi. Ég ætla nú ekkert að vera að leggja mönnum orð í munn en mig grunar nú að þetta sé allavegana partur af skýringunni.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Smá könnun um sumarið
« Reply #2 on: August 16, 2005, 01:36:38 »
hefur engin neitt að segja umm hvernig þeim fanst sumrið á brautini
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Það er ekki búið
« Reply #3 on: August 16, 2005, 08:29:05 »
Það er ekki búið.
Lets wait a little.
stigurh

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Smá könnun um sumarið
« Reply #4 on: August 16, 2005, 11:42:24 »
Ég er mjög sáttur enda er þetta fyrsta sumarið sem ég er eitthvað upp á braut þó svo ég hefði persónulega viljað sjá einhvern annan dag notaðan fyrir æfingar í staðinn fyrir fimmtudaga. Fimmtudagar eru að mínu mati ekki hentugir vegna þess að það er svo rosalega mikið að gerast á fimmtudögum í bílamálum, hittingar hér og þar og svoleiðis.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged