Kvartmílan > Almennt Spjall

Húsaskjól

(1/4) > >>

Moli:
Vantar húsaskjól í vetur fyrir bílinn, sökum þess að skúrinn er upptekin af öðrum bíl, er ekki einhver þarna úti sem mælir með einhverjum  :?:

Packard:
T.d er fornbílaklúbburinn með fína geymsluaðstöðu á vægu gjaldi.Vaktað og upphitað

Moli:
sæll Sigurbjörn, ég verð nú að viðurkenna það að það hvarflaði ekki einu sinni að mér að kanna hvort það væri laust hjá ykkur, ég frétti að það væri alltaf búið að taka frá pláss um leið og eitthvað losnaði, en fyrst það er eitthvað laust sakar ekki að kanna málið!

Packard:
Auðvitað gæti verið fullbókað,en kannaðu þetta sem fyrst.Hringdu í Rúnar í S:8978597.

kiddi63:
Jæja Sigurbjörn, ef Moli finnur ekkert þá færir þú létt með að geyma einn Capri í skottinu á Packardinum,
þarna fyrir innan varadekkið.,..  :lol:  :D

kv, Kiddi frændi.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version