Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Á keppnis almanakinu er sagt að það eigi að reina að halda tvær keppnir í sumar. Er eitthvað að frétta af því??
Quote from: "Krissi Haflida"Á keppnis almanakinu er sagt að það eigi að reina að halda tvær keppnir í sumar. Er eitthvað að frétta af því?? Á að mæta á sand á Cammanum? Hvernig er annars hugur í mönnunm fyrir sandspyrnu??
ræddi við einn í stjórninni og það var verið að spá að halda amerískan dag þarna eða muscle dag þessa helgi (20.8 ) og eflaust væri hægt að halda smá keppni fyrir 555 ef staff nennti og heyrðist á flestum að þeir væri til.