Þarf nauðsynlega að vita öll málin á þessum boltum (gengjur og lengd...) fyrir SBC og 700r4 skiptinguna. Þetta eru semsagt boltarnir sem festa skiptinguna við vélablokkina. Tókst einhvernveginn að týna þeim í miðri uppgerð á vélinni hjá mér og þyrfti helst að fá þetta sem fyrst svo ég geti nú drullað blokkinni á vélastandinn hjá mér. Finn voða lítið um þetta á netinu nema það að þeir notuðu eitthvað sérstakt Gm pattern á þessu.