Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
383 engine kit 400 HP SBC Small Block Chevy ?????????
simmi_þ:
ég rakk augun í þetta kitt á ebay (Item number: 7991645721) og er pínulítið heitur fyrir þessum búnaði..... en langar til að fá komment frá einhverjum sem eithvað vita og þekja til ! það er auðvitað til margt flottara en akkúrat þetta stöff... en eftir að hafa talað við þessa töffara sem eru að selja þetta þá hljómar þetta alls ekki illa. En hvað um það emndilega segið mér allt sem þið um þessar vélar k.v. simmi
Svenni Turbo:
Ég kíkti að eins á þetta og .... (All you need to reuse is your 350 block & rods )þetta fanst mér einhvað furðulegt, ég er nokkuð viss um að þú þarft að fá lengri stangir líka, ég þurfti þess alla vegana til að stróka big blokina. Og þar að auki er þessi mynd ekki einu sinni af Chevy kitti :roll:
baldur:
Hvað er big blockin orðin mörg kúbik? Á ekki að fara að setja í gang bráðum?
Svenni Turbo:
--- Quote from: "baldur" ---Hvað er big blockin orðin mörg kúbik? Á ekki að fara að setja í gang bráðum?
--- End quote ---
Hún er orðin 489 CC og loksins komin ofan í, og gang setning í mánuðinum, fínn fyrir veturinn :mrgreen: :mrgreen:
simmi_þ:
ég tók líka eftir þessu með myndina sérstaklega þar sem þeir buðu upp á bbc stroker og er sama myndin sýnd þar ! En eins og ég sagði að þá hringdi ég út og talaði við sölumann hjá þessu fyrirtæki og fékk þær upplýsingar að standard 5,7 stangirnar væru notaðar (hef aftur á móti heyrt um að 6,o stangir gangi líka með stimplum sem eru með stimpilboltan á öðrum stað) en það það sem ég er að horfa á er það að í þessum pakka er allt included This is everything you need to turn your mild 350 into a WILD 383 . It includes everything as well to do a complete rebuild . All you need to reuse is your 350 block & rods and you have one real street peeler !!!!!! It includes 8 H3426 Silvolite Claimer hypereutectic Pistons in the bore size of your choice with matching Hastings moly rings , Clevite Rod/Main bearings , Melling high volume oil pump , A complete PBM Gasket set , PBM Performance Cam & Lifters with matching springs (1.460 Dia) locks & retainers adv duration 290/300 duration @ .050 222/231 lift .468/.480 on a 110 lobe separation , Durabond cam bearings , Brass Freeze plugs , PBM Double row timing chain with 3 key adj , PBM Cast Steel 3.750 stroke crank for your 350 block. This combo should get you around 375-400 HP at the crank with a decent set of heads . We offer a set of Dart 165cc iron eagles complete with this kit for another $549 Image is a representation of this part. Actual part may vary.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version