Author Topic: 10 bolta GM (8,2") grams og höfuðdæla í Blazer K5 1973  (Read 1461 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Góðan daginn.
Í 10 bolta GM hásingu, minni hásinguna (8,2”), sem eru undir m.a. Camaro ’67-’71 og Novu, ChevyII og Chevelle ’64-’72 (sjá nánar á: http://www.precisiongear.com/gm82c.htm) á ég:
2 stk. sæmilega öxla, keisingu með diskalæsingu (sundurtekin og vantar 1-2 gorma af 4 en virkað fínt undir bíl síðast þegar ég vissi), kambur (37 tennur) og pinion (11 tennur)=3,36 hlutfall.
Minnir að legurnar séu á þessu. Allt draslið á 4000kr. eða tilboð.

Einnig lítið notuð bremsuhöfuðdæla í Blazer K5 1973. Verð: 4000kr. eða tilboð.

Þetta er einungis til sölu á morgun, föstudag.

Staðsetning: Akureyri
Upplýsingar í síma 847-6939, kristjanpetur@hotmail.com eða einkapósti (PM).

Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson