Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Úrslit
Einar Birgisson:
Komst Stígur í 9 sec ? og hvaða tíma var Húsavíkur Chargerinn að ná , komst Gísli eitthvað nær 9sec og fleira, fill me inn.
kiddi63:
Hver var að kaupa Húsavíkur Chargerinn ?? :shock:
Er þetta ekki gamli hans Þorgeirs ??
Einar Birgisson:
--- Quote from: "Einar Birgisson" ---Komst Stígur í 9 sec ? og hvaða tíma var Húsavíkur Chargerinn að ná , komst Gísli eitthvað nær 9sec og fleira, fill me inn.
--- End quote ---
Anyone ??
1965 Chevy II:
Sæll Einar,ég hef ekki mikið info handa þér en allavega var gríðarlegur mótvindur,Stígur fór á fimmtudagsæfingu 10.01 og 10.06 í keppni þannig að ef ef ef :lol: .
Ég heyrði ekki tíma á Chargernum en hann náði öðru sæti allavega.
Gísli fór best 10.34 minnir mig en eins og ég segi þá voru aðstæður ekki góðar,maður dagsins Krissi Hafliða fór 10.43 á 150hö NOS.
Benni tók metið í OF ég er bara ekki með tölurnar á hreinu.
1965 Chevy II:
Já og mótorhjólin keyrðu ekki vegna veðurs!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version