Author Topic: CAMARO Z28 ´93  (Read 2829 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
CAMARO Z28 ´93
« on: July 17, 2005, 18:27:00 »
Jæja það er eitt og annað að sem þarf að lagfæra en við skulum byrja á þessu.
1) Miðstöðin lekur þegar ég set á hita það frussast vatn fyrir neðan hanskahólfið og það kemur móða á framrúðuna en það lekur  ekki neitt þegar ég er með stillt á kalt. Er hægt að laga þetta eða þarf ég að fá mér nýja miðstöð?
2) Það er gat á rúðupisstankinum á einhver svona tank eða er hægt að laga þetta?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
CAMARO Z28 ´93
« Reply #1 on: July 17, 2005, 18:35:11 »
Það er miðstöðvar elemetið sem lekur"Heater Core",létt að skipta um það
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: CAMARO Z28 ´93
« Reply #2 on: July 18, 2005, 00:18:17 »
Quote from: "Nonni_n"
Asskoti er ég ánægður með þessa mynd.JPG

Enda snilli sem tók hana. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: CAMARO Z28 ´93
« Reply #3 on: July 18, 2005, 08:00:04 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Nonni_n"
Asskoti er ég ánægður með þessa mynd.JPG

Enda snilli sem tók hana. 8)


haha :lol:  :D  :D

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
CAMARO Z28 ´93
« Reply #4 on: July 22, 2005, 16:31:17 »
það má kanski bæta við það að það er hægt að gera bráðabyrgðar viðgerð á miðstöðina með því að klemma leiðsluna sem að kemur með heita vatnið inná miðstöðina. þetta er alveg efst og innst vinstra megin (þegar þú horfir) í húddinu.

ef þetta er lítið gat í vatskassanum þá er bara hægt að kaupa plast sparsl eða eithvað þannig. kanski virkar að nota svona vatskassaviðgerðar gumms á gatið líka en ég veit það ekki.
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
CAMARO Z28 ´93
« Reply #5 on: July 22, 2005, 22:11:13 »
TAKK ég er búinn að skipta um vatnskassa element og laga rúðupissið, það þurfti bara að ýta mótornum fyrir pissið aðeins neðar svo að það læki ekki meðfram honum.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
CAMARO Z28 ´93
« Reply #6 on: August 05, 2005, 18:19:16 »
hvað kostaði elementið hjá þér og hvar fékstu það. vinur minn er búin að vera með sitt bilað í langan tíma og maður er hálf forvitin að komast að því hvað þetta kostar
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'