Jæja það er eitt og annað að sem þarf að lagfæra en við skulum byrja á þessu.
1) Miðstöðin lekur þegar ég set á hita það frussast vatn fyrir neðan hanskahólfið og það kemur móða á framrúðuna en það lekur ekki neitt þegar ég er með stillt á kalt. Er hægt að laga þetta eða þarf ég að fá mér nýja miðstöð?
2) Það er gat á rúðupisstankinum á einhver svona tank eða er hægt að laga þetta?