Author Topic: Bílahittingur á Bíldshöfða 18.  (Read 2659 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
« on: July 27, 2005, 12:50:16 »
Bílahittingur á Bíldshöfða 18 í “ porti “ fimmtudaginn 28.07. kl 20:30
Frumsýning á nýuppgerðum 1973 Ford Mustang Mach 1.
Og sá er glæsilegur. Einn glæsilegasti Mustang landsins.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
« Reply #1 on: July 27, 2005, 20:45:07 »
Og það batnar stöðugt.

1970 SHELBY MUSTANG GT500  verður á staðnum.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
« Reply #2 on: July 27, 2005, 21:45:47 »
Hmm.. er þá kominn " 70 " Shelby líka??? Einn enn ??  :shock:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
« Reply #3 on: July 28, 2005, 11:03:59 »
Greinilegt að enginn fattaði þessa "sneið" hjá mér  :lol:
Vildi bara leiðrétta að Gt 500 bíllinn úr Kef er ´69 , ekki það að það sé neitt stórmál
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Bílahittingur á Bíldshöfða 18.
« Reply #4 on: July 29, 2005, 00:22:50 »
Frábært kvöld og frábær mæting. Þetta var veisla.
Hittingur verður aftur á sama tíma eftir viku.
Þá kemur einn sem er búinn að vera í uppgerð ansi lengi.
Sá er stórglæsilegur. Meira um það síðar........

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
flott kvöld
« Reply #5 on: July 29, 2005, 17:27:19 »
Flott kvöld.. hlakka mikið til næsta fimmtudags.
Og mikið rosalega var Shelby-inn glæsilegur, til hamingju með hann.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (