Author Topic: 23.7.05  (Read 1684 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
23.7.05
« on: July 23, 2005, 22:23:30 »
Takk fyrir rosa góða keppni allir og æðislega þolinmæði, ég verð að segja það fyrir mína parta að Nóni og Kári og allir sem standa uppi á braut og græja málin eiga mikið hrós skilið fyrir þá vinnu og gott geð sem þeir eru að leggja í þetta fyrir okkur hin. Ég fékk að hjálpa í turninum í dag og það var töluvert krefjandi og það er hreint ekki fyrir alla að standa í hárinu á mönnum (og konum :twisted: ) sem eru ekki sáttir við útkomu eða hvaðeina sem hægt er að vandræðast yfir, ég tek því ofan fyrir öllum starfsmönnum brautarinnar og klúbbsinns, þetta er erfiðara en það lítur út fyrir að vera. En já veðrið lék við okkur og margir vel steiktir af sólinni en það lagast eins og annað með tímanum, Já og Benni minn til hamingju með sigurinn í OF :!: Mitt persónulega uppáhald varð í öðru sæti en hey! ég held með Coulthard í formúlunni og maðurinn fer ekki uppfyrir 5.sætið! svo að ég er kát með Helga :D  Allavega góða verslunarmannahelgi allir og keyrið varlega og komið heil heim :mrgreen:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Þakka þér sjálfri
« Reply #1 on: July 26, 2005, 01:30:55 »
Þakka þér sjálfri fyrir hjálpina, það var sko frábært.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0